Gripla - 20.12.2004, Page 218
GRIPLA216
Hér eru flá tveir skrifarar sem hafa náskylda táknun á kk; fylgja mjög líku
vi›mi›i hva› fla› var›ar. En hva›an kemur flessi táknanotkun? Og hve mikill
er skyldleikinn? Möguleikarnir eru einkum tveir: (i) a› fletta vi›mi› hafi
flróast sjálfstætt hjá tveimur skrifurum e›a (ii) a› fletta sé eitt og sama vi›-
mi›i›, sama ritvenjan, sem tveir skrifarar hafa tileinka› sér á sama sta›. Ekki
er kunnugt um reglulega táknbeitingu af flessu tagi í ö›rum flrettándu aldar
handritum og líkurnar ver›a a› teljast harla litlar a› tveir skrifarar tileinki sér
fletta vi›mi› algjörlega sjálfstætt og án nokkurra tengsla. Mun nærtækara
vir›ist a› ætla a› vi›mi› fla› sem flessir tveir skrifarar fylgja eigi rætur a›
rekja til skrifaraskóla e›a skrifstofu; a› fleir hafi hloti› fljálfun á sama sta› e›a
starfa› saman á sömu skrifstofu, nema hvort tveggja sé.12
Hvernig ver›ur vi›mi› af flessu tagi til? Hvernig skyldi fla› hafa atvikast
a› stafurinn ‘k’ fékk n‡tt gildi, e›a n‡ja jartein, svo gripi› sé til or›færis
Fyrstu málfræ›iritger›arinnar?
5. ‘k’ fær n‡ja jartein
Vísbendingar má hugsanlega fá ef vi› hugum a› táknun stutta gómhljó›sins k.
fiegar latneska stafrófi› var laga› a› flörfum norrænna manna var um flrjú
tákn a› velja, ‘k’, ‘c’ og ‘q’, en hi› sí›astnefnda var, a› latneskri fyrirmynd,
einkum nota› fyrir kv. Í allra elstu var›veittu handritunum má sjá frekari
merki latneskrar táknbeitingar, svonefndrar framtungureglu (e. palatal rule),
sem kva› á um notkun ‘k’ á undan frammæltum sérhljó›um eins og i og e (til
dæmis ‘kirkia’, ‘kenningar’ og einnig ‘keomr’ kømr) og ‘c’ annars sta›ar (til
dæmis ‘cann’, ‘calla’, ‘coma’). Ritregla flessi á rætur a› rekja til rómanskra
mála flar sem tákni› ‘c’ tákna›i ekki gómhljó› á undan frammæltum sérhljó›-
um heldur hálflokhljó›i› [ts] e›a [tS]. fiegar skrifarar sem vanist höf›u fless-
um frambur›i og ritun á latneskum textum tóku a› rita a›rar tungur (germ-
önsk mál) var ‘c’ ekki ákjósanlegt tákn fyrir gómhljó› í flessari stö›u og flví
var frekar gripi› til ‘k’ flar. Reglunni er fylgt til hlítar í einu var›veittu ís-
lensku handriti, AM 237 a fol, en eftir fla› lætur framtungureglan undan síga,
12 Vitaskuld finnast í fjölmörgum handritum dæmi um a› kk sé tákna› me› ‘k’ (e›a ‘c’) en fla›
eru flá jafnan frávik frá reglulegri táknun kk me› til dæmis ‘ck’, ‘cc’ e›a ‘kk’. Ekki hafa
or›i› fyrir önnur dæmi fless í flrettándu aldar handritum a› kk sé svo reglulega tákna› ‘k’
sem hjá flessum skrifurum sem hér um ræ›ir.