Gripla - 20.12.2004, Page 220
GRIPLA218
Í táknkerfi flar sem framstö›ureglunni var fylgt, ‘c’ var einrátt e›a ríkjandi
tákn í innstö›u og bakstö›u or›a, ‘k’ einrátt í framstö›u og ‘¬’ var nota› fyrir
kk hefur a›greining táknanna ‘k’ og ‘¬’ veri› upphafin flví a› aldrei var flörf
á a›greiningu stutta gómhljó›sins k og langa hljó›sins kk í framstö›u or›a. Í
slíkri táknbeitingu skipti me› ö›rum or›um ekki máli hvort nota› var ‘k’ e›a
‘¬’. Handrit me› nákvæmlega flessari táknbeitingu hefur a› vísu ekki var›-
veist en hafi fla› veri› til, sem er út af fyrir sig ekki ólíklegt, hef›i sú tákn-
beiting sem flar birtist geta› veri› grundvöllur fyrir táknkerfi flar sem stafur-
inn ‘k’ fljóna›i sem tákn fyrir stutta gómhljó›i› k í upphafi or›a og einnig
fyrir langa gómhljó›i› kk; annars sta›ar, í innstö›u og bakstö›u, var ‘c’
megintákn fyrir stutta gómhljó›i› k.
Hér erum vi› flá farin a› nálgast táknkerfi skrifaranna tveggja er skrifu›u
AM 645 A 4to og AM 677 B 4to. fieir fylgja flessu kerfi fló ekki til hlítar. fieir
nota til a› mynda stundum ‘k’ í innstö›u fyrir stutta gómhljó›i›. En tákn-
beiting fleirra gæti veri› runnin frá táknkerfi af flessu tagi. fiar hefur átt sér
sta› me›vitu› breyting á tákngildi stafsins ‘k’ og hugsanlegt er a› skrifarar
AM 645 A 4to og AM 677 B 4to hafi teki› upp fletta táknkerfi á sama sta›, í
sama skrifaraskóla.15
6. Ni›ursta›a
Ni›urstö›ur flessarar umræ›u má flá draga saman:
(1) Tákn Fyrstu málfræ›iritger›arinnar fyrir kk, ‘¬’, ná›i ekki mikilli
útbrei›slu. fia› er a› finna í nokkrum handritum á tólftu og flrettándu öld en
fla› hverfur á fjórtándu öld.
(2) Íslenskir skrifarar á mi›öldum höf›u vi›mi› („norm“) og samræmdu
stafsetningu og táknanotkun flegar fleir skrifu›u: frávik frá táknkerfi fleirra
benda til áhrifa úr forriti og flannig fáum vi› óbeinar heimildir um notkun ‘¬’
í forritum.
(3) Táknun kk me› stafnum ‘k’ í AM 645 A 4to og AM 677 B 4to ver›ur á
hinn bóginn ekki rakin beint til forrita, heldur endurspeglar hún táknkerfi
tveggja skrifara sem líkast til hafa lært til verka á sama sta›: fleir tilheyr›u
hugsanlega sama skrifaraskóla.
15 Ör›ugt er a› skera úr um hvar sá skrifaraskóli muni hafa veri›. Holtsmark (1938:13–16) telur
a› Jarteinabók fiorláks í AM 645 A 4to geti ef til vill tengt ritun handritsins vi› Skálholt.
Spehr (1929:174) haf›i á›ur varfærnislega lagt hi› sama til og tengt flar saman fleiri handrit
á grundvelli stafager›ar, flar á me›al AM 677 4to.