Gripla - 20.12.2004, Page 225
INNGANGUR
Í Herzog August Bibliothek í Wolfenbüttel hefur lengi veri› kunnugt um flrjú
íslensk handrit. Tvö eru úr safni sem nefnt er Codices Augustei og er anna›
fleirra skinnhandrit frá mi›ri 14. öld, Wolf 9 10 Aug 4to, stundum nefnt Wolfen-
büttelbók og hefur a› geyma Eyrbyggja sögu og Egils sögu (sjá Bjarni Einars-
son 1993). Hitt er Kollsbók sem hefur safnnúmeri› Wolf 42 7 Aug 4to, og er
rímnahandrit, skrifa› á 15. öld.1 Hafa flau bæ›i veri› gefin út ljósprentu› (Jón
Helgason 1956 og Ólafur Halldórsson 1968). Einnig er í safninu Jónsbók-
arhandrit, Weissenburg 103, og er l‡sing Jóns Helgasonar til í handritaskrá
safnsins.
Handritin í Wolfenbüttel sem flokkast til Codices Augustei eru úr handrita-
safni Ágústs hertoga (1579–1666), upprunnin ví›s vegar í Evrópu og oft kom-
in í safni› me› a›sto› bókasafnara sem unnu á vegum hertogans. fiau elstu
eru frá 5. öld og flau yngstu frá 17. öld. Fyrstu handritin eigna›ist hertoginn í
lok 16. aldar, 1612 voru í safni hans 62 handrit og 1661 voru flau or›in 2003
a› tölu. Weissenburger handritin eru hins vegar úr benediktínaklaustrinu Weiß-
enburg í Elsaß en fla› safn var keypt fyrir hertogann Anton Ulrich (1633–
1714), son Ágústs hertoga í Wolfenbüttel, og eru flau 105 talsins.
Enn er í Wolfenbüttel handritasafn sem kalla› er Codices Extravagantes og
eru fla› handrit sem safni› eigna›ist eftir tíma Ágústs hertoga. Kjarni flessa
safns er fló frá dögum hertogans, hans eigin handrit, bréf og hluti af erf›askrá
hans. A› ö›ru leyti eru flar handrit sem safni› eigna›ist á 18. öld. fiau eru nú
1329 talsins, flar af 115 skinnhandrit frá mi›öldum. Eitt flessara handrita, Cod
Guelf Extravagantes 315, er samkvæmt handritaskrá safnsins sænskt a› upp-
1 Texti handritsins er lag›ur til grundvallar í útgáfu Ólafs Halldórssonar á Áns rímum bog-
sveigis 1973.
MARGRÉT EGGERTSDÓTTIR
OFURLÍTIL ÍSLENSK BÆNABÓK Í
WOLFENBÜTTEL