Gripla - 20.12.2004, Page 227
OFURLÍTIL ÍSLENSK BÆNABÓK Í WOLFENBÜTTEL 225
EIGENDUR BÓKARINNAR
Ljóst er a› handriti› hefur borist til fi‡skalands frá e›a me› Vigfúsi Hákonar-
syni. Vigfús var vi› nám í Kaupmannahöfn 1668–1670 eins og hér kemur fram
sí›ar og hann hef›i au›vita› geta› kynnst stúdentinum Augusti Heiland frá
Wolfenbüttel flar, en fló er líklegra a› fundum fleirra hafi bori› saman flegar
Vigfús var á fer› um fi‡skaland ári› 1669. Hann slóst í för me› dönskum a›-
alsmönnum sem flanga› fóru til a› vera vi› skírn barns kjörfurstans af Sax-
landi sem var tengdasonur Danakonungs. En Vigfús var ekki fyrsti eigandi
handritsins. Á ö›ru bla›i fless hægra megin stendur: Elen Thorlaks dötter ä
kvered. 1659.
Elín fiorláksdóttir (1640–1726) var dóttir fiorláks biskups Skúlasonar á
Hólum. Mun biskup hafa gert hana jafna til arfs vi› bræ›ur sína og fengi› henni
kennslukonu frá Englandi (ÍÆ V:167). Ljóst er a› Elín hefur veri› fyrsti eig-
andi handritsins og hugsanlega einnig skrifari fless, eins og sí›ar ver›ur viki›
a›, en hún hefur nokkrum árum sí›ar gefi› frænku sinni og nöfnu bókina flví
a› aftast í handritinu stendur: Elen Häkonar dotter ä kuerid med riettu 1668.
fiær Elín fiorláksdóttir og Elín Hákonardóttir voru systkinadætur, mó›ir Elínar
fiorláksdóttur var Kristín Gísladóttir og fa›ir Elínar Hákonardóttur var Hákon
Gíslason s‡sluma›ur sem bjó lengst af í Bræ›ratungu. Elín Hákonardóttir var
fædd 1644 en yngri bró›ir hennar Vigfús var fæddur 1647. Honum hefur hún
gefi› bænabókina, sennilega sama ár og hún eigna›ist hana sjálf, flví a› fla›
ár, 1668, hélt hann til náms til Kaupmannahafnar.
EFNI BÓKARINNAR
Handriti› hefst á morgunbæn á sunnudegi og sí›an eru morgunbænir fyrir
hvern dag vikunnar ásamt tveimur kvöldbænum. Allar flessar bænir eru úr
bænabók eftir Johann Habermann (1516–1590) sem voru fl‡ddar á íslensku af
Oddi Einarssyni og prenta›ar, sennilega fyrst 1621.2 Elsta útgáfa sem til er af
Habermannsbænum á íslensku er frá 1636 og er var›veitt á Konungsbókhlö›u
í Kaupmannahöfn. Heimildir geta um útgáfur frá 1621 og 1674 en elsta útgáfa
sem til er á Íslandi er frá 1669. fi‡›andi bænakversins, Oddur Einarsson
(1559–1630), nam á Hólum, fór sí›an utan og stunda›i nám vi› háskólann í
Kaupmannahöfn. Hann haf›i mikinn áhuga á stær›fræ›i og stjarnfræ›i og var
2 Ég flakka Svavari Sigmundssyni fyrir a› hafa bent mér á fletta.