Gripla - 20.12.2004, Side 228
GRIPLA226
kennari hans hinn flekkti náttúruvísindama›ur Tyge Brahe. Oddur var› rektor
á Hólum 1586 og víg›ur biskup til Skálholts 1589 (Páll Eggert Ólason 1926
IV:553; ÍÆ IV:7–8). Hann fl‡ddi auk Habermannsbæna Passíupredikanir sem
prenta›ar voru á Hólum 1620.
Bænabók Habermanns Christliches Gebet kom fyrst út í fi‡skalandi 1567.
Höfundur fl‡ddi flær sjálfur á latínu og kom sú fl‡›ing út 1576. fiær hafa oft
veri› fær›ar í bundi› mál (Krummacher 1986:105). Johann Habermann var
hebreskufræ›ingur og biskup í fi‡skalandi, sí›ast í Zeitz (rétt sunnan vi› Leip-
zig). Nafn hans er ‡mist skrifa› Habermann, Havermann e›a upp á latínu
Avenarius. Í bænabók hans eru ekki a›eins morgun- og kvöldbænir heldur
bænir vi› ‡mis tækifæri og bænir ætla›ar ákve›nu fólki (húsbændum, barns-
hafandi konum, foreldrum o.s.frv.) til nota vi› ákve›nar a›stæ›ur. Kvöldbæn-
irnar tvær í handritinu í Wolfenbüttel eru mi›vikudags- og fimmtudagskvöld-
bænin í riti Habermanns.
Elsta útgáfa Habermannsbæna sem til er á Íslandi er eins og á›ur sag›i frá
árinu 1669, gefin út á Hólum. Næsta útgáfa sem var›veist hefur er prentu› í
Skálholti 1696 og flri›ja útgáfan er sú sem prentu› var á Hólum 1747 og hefur
flessa fyrirsögn á titilbla›i: CHRISTELEGAR Bæner: Ad bidia a sierhvørium
Deige Vikunnar, Med almennelegum fiackargiørdum, Morgun-Bænum og
Kvølld-Bænum, sem og nockrum aagiætum Bænum fyrer Adskilianlegs Stands
Persoonum og ødrum Guds Barna Naudsynium; Samsettar af D. Johanne
Avenario, Superintendente Præsulatus Numburgensis Cizæ; Enn a Islendsku
wtlagdar Af Herra Odde EinarsSyne, Superintendente Skaalhollts Stiptis.
(Sællrar Minningar) Editio III Hoolum i Hialltadal: [s.n.], 1747. Í formála
segir m.a.:
fiess vegna hafa marger gooder og gudhrædder menn sier fyrer hendur
teked, ad skrifa hiartanæm bæna form, ™ medal hvørra sa goode og
h™tt upplijste Guds mann, D. IOHANNES AVENARIus (Edur
HAVERMANN) hefur samsett flessa agiætu bæna-book (hvøria vier
allmennelega køllum viku bæna-book) sem optlega er ™ prent wtgein-
genn i adskilianlegum tungum™lum, grysku, latinu, flysku, dønsku og
islendsku, hvøria bæna-book eg hefe enn nu ™ prent wtg™nga l™ted,
einkum flar eg formerke, ad marger gooder og gudhrædder menn
gyrnest hana, og spyrie epter henne.
Í handritinu er auk Habermannsbæna stutt huglei›ing sem nefnist Ein
grein úr útlegging yfir textann á páskadaginn, svo og bænir sem hafa flessar