Gripla - 20.12.2004, Page 229
OFURLÍTIL ÍSLENSK BÆNABÓK Í WOLFENBÜTTEL 227
fyrirsagnir: Ein bæn á kvöld og morgna, Ein bæn daglega lesandi, Ein lítil bæn,
Ein bæn um pínuna Kristí og Ein fögur bæn. fia› kemur ekki á óvart a› efni
ritsins er fl‡skt a› uppruna; meginhluti alls gu›fræ›ilegs efnis á flessum tíma
var sami› flar og barst fla›an um alla Nor›urálfu (Lindgärde 1998:322).
KONUR OG TRÚARLEG RIT
Extravagantes 315 er skrifa› me› smáger›ri og fallegri rithendi. fia› hl‡tur a›
vera skrifa› handa Elínu biskupsdóttur, nema hún hafi skrifa› fla› sjálf.3 Tvö
dæmi eru um a› l‡singaror› í handritinu séu í kvenkyni en annars eru l‡sing-
aror› flar í karlkyni eins og í prentu›u útgáfunni á Habermannsbænum í ís-
lenskri fl‡›ingu. Í morgunbæn á föstudaginn segir: „läted mig komast / heil-
brygda ä flennann dag“ og í Einni bæn daglega lesandi segir: „Ja alla mig be-
fala eg flier minn kiæraste Gud og drottinn“.
Sænski bókmenntafræ›ingurinn Stina Hansson hefur vaki› athygli á flætti
kvenna í útbrei›slu hugvekjurita og bænabóka sem kemur me›al annars fram
í flví a› fjölmörg slík rit eru tileinku› konum (Hansson 1991:283). Nokkrar
konur eru me›al fl‡›enda flessara rita og fla› eru einkum konur sem átt hafa
handskrifu›u bænabækurnar sem nú eru geymdar í söfnum:
Där har de skrivit in böner och betraktelser ur existerande tryckt littera-
tur, kompilerat, formulerat sina egna tankar i bönens eller betraktelsens
form och skrivit av ur varandras handskrivna böcker. Dessa bönböcker,
värda ett eget studium, tycks också ha gått i arv på kvinnosidan, från
mor till dotter (Lindgärde 1998:320).
Sömu sögu er a› segja í Danmörku, einkum me›al heldri kvenna:
Adelskvinderne var litterært aktive i det religiøse liv på herregårdene.
Undertiden skrev de selv, men især oversatte de og samlede andagts-
litteratur og salmer i stor mængde (Hougaard 1983:159).
3 N‡lega eigna›ist bókasafni› í Wolfenbüttel bænabók sem Sophia Hedwig (1561–1631),
dóttir Júlíusar hertoga af Braunschweig-Lüneburg (1528–1589), rita›i eigin hendi og fa›ir
hennar lét binda fagurlega inn (Wolfenbütteler Bibliotheks-Informationen Jahrgang 23,
Januar– Juli 1998).