Gripla - 20.12.2004, Page 231
OFURLÍTIL ÍSLENSK BÆNABÓK Í WOLFENBÜTTEL 229
Í ævisögu Vigfúsar kemur fram a› hann missti fö›ur sinn fjögurra e›a
fimm ára gamall og mó›ir hans tók a› sér allt uppeldi barna sinna. Hákon lést
á fer›alagi 24. september 1652 (sbr. S‡slumannaæfir IV:467; tilvísun flar í
Bréfabók Brynjólfs Sveinssonar). Í bréfabók biskupsins, AM 268 fol bl. 34–
35 er „inntak úr“ bréfi Helgu til svila síns, fiorláks Skúlasonar biskups, ritu›u
í Bræ›ratungu 11. október 1652. fiar bi›ur hún hann um a›sto› í fjármálum
enda standi hann næstur „forsvari flessara smábarna“. Hún segir m.a.:
Enn eg hier i fiarlægd vid mijna näkomnustu astvine mióg wrrædalijtel
sem ydar h:d: kiærl: vel mun nærre geta, flegar suoddan tilferle faa-
raadum kuennpersonum tilfellur, er ecke hófum annad oss vid ad hugga
i vorum äliggjande naudsynjum enn ad vthella vorum taarum og and-
vórpunum til fless myskunsama Gudz og fódurs (bl. 34v)
Af líkræ›unni yfir Helgu Magnúsdóttur og ævisögu Vigfúsar a› dæma
hefur dugna›ur hennar vaki› eftirtekt og a›dáun. Greinilegt er a› hún hefur í
samræmi vi› tí›arandann lagt sérstaka áherslu á a› koma syni sínum til
mennta:
Lagdi hun fla strax alla stund ä flennann sinn vnga son, asamt ollum
hinum odrum sïnum elskulegum bornum J christilegum aga vmmvond-
un og otta drottins og ollu prydilegu sidgiãdi, sem og somasamlegum
listum og mentum, sem ser huoriu kyni fyrer sig hlïddi og hæfdi. Enn
flessum sïnum vnga syni hiellt hun til boklegra lista og kunnattu fyrst
heima hiä ser under sinne vmmsion aga og vmmvondun enn tilsogn
fleirra sem henni leist flar til ad trua (bl. 45v–46r)
fiegar Vigfús haf›i aldur til var hann sendur til sr. Erasmusar Pálssonar a›
Hólum í Ytra-Hreppi og látinn læra flar „fyrstu upptök latínu málsins, skriftar
og sönglistar“ í tvo vetur. fiá var hann a›ra tvo vetur hjá sr. Torfa Jónssyni í
Gaulverjabæ „til enn meiri framfer›ar í latínu málsins undirstö›u og annars
loflegs bókanáms“. A› flví búnu var hann talinn hæfur til a› setjast á skóla-
bekk í dómkirkjuskólanum í Skálholti og nam flar í sex vetur. A› námi loknu
er hann „j vmgeingni og samferdum vid Biskupenn“, Brynjólf Sveinsson, en
í flví felst sennilega a› hann hefur veri› a›sto›arma›ur Brynjólfs, skrifari e›a
fless háttar. Hann er innrita›ur í háskólann í Kaupmannahöfn 14. september
1668. fiess er geti› a› flá hafi Christian Ostenfeld veri› rektor háskólans,