Gripla - 20.12.2004, Page 232
GRIPLA230
„lãknings listar Doctor einhuór hinn vidfrægasti og Professor fleirrar lofflegu
listar J sama Academia“. Einnig kemur fram a› Jens Bircherod, prófessor í
grísku, hafi veri› forseti heimspekideildar. Vigfús valdi Ostenfeld sem „skóla-
meistara og forsjónarmann sinna i›kana“.
Vigfús hefur ekki veri› nema eitt misseri vi› nám í háskólanum flegar
honum gefst tækifæri til a› taka flátt í fer› danskra a›alsmanna til fi‡skalands.
Tilefni› er eins og á›ur segir a› kjörfurstinn í Saxlandi hefur eignast barn sem
er jafnframt barnabarn Danakonungs og nú á a› bera fla› til skírnar. Dóttir
Fri›riks flri›ja, Anna Sofie (f. 1647), var eiginkona Jóhanns Georgs kjörfursta
(Salmonsens Konversations Leksikon VIII:831). Konungur sendir fulltrúa
sinn sem jafnframt á a› vera gu›fa›ir barnsins. Til fless er valinn háe›la herra-
mann Just Høg (1640–1694), sérlegur erindreki konungs og vararíkisstjóri í
Noregi.
Mikilvægi fless a› fer›ast og kynnast si›um annarra fljó›a er l‡st me›
flessum or›um í ævisögunni:
Eigi løngu flar effter fysti hann ad kanna onnur framandi og okiend
lond og framandi stadi sialffum ser til meyri frodleiks og frama J
vmmgeingni vid ökunnugar flioder, heyra tal og sia sidferdi vitra og vel-
skickadra manna og flad effter ad haffa sem honum flötti sãmilegast
(bl. 48v–49r).
Vigfús fer me› samflykki skólameistara síns og annarra hálær›ra prófess-
ora í Kaupmannahöfn en a› rá›i og undirlagi fiór›ar fiorlákssonar, sí›ar bisk-
ups í Skálholti. Christen Ostenfeld (1619–1671) hefur átt au›velt me› a›
skilja mikilvægi fless a› ungir menntamenn fer›u›ust til a› auka flekkingu
sína og frama. Hann lauk fyrst gu›fræ›inámi í Danmörku, fer›a›ist sí›an ví›a
um Holland, England og Frakkland, lauk magistersprófi flegar heim kom og
var› konrektor í Viborg, flar sem hann var fæddur. 1647 fer›a›ist hann enn um
Holland, fi‡skaland, Sviss, Ítalíu og Frakkland. Hann sneri heim 1650 en lag›-
ist enn í fer›alög ári› eftir og dvaldist um lengri tíma í Tübingen og sí›ar í
Padúa flar sem hann 1655 lauk prófi í læknisfræ›i. fiegar hann kom heim var›
hann eins og á›ur segir prófessor í læknisfræ›i vi› háskólann í Kaupmanna-
höfn, 1661 háskólabókavör›ur og 1670 assessor í hæstarétti.
fia› var algengt a› ungir menn fer›u›ust su›ur til Evrópu til a› auka
menntun sína og flekkingu. Nokkur munur var á slíkum námsfer›um, eftir flví
hvort a›alsmenn áttu í hlut e›a hinir sem ekki voru af a›alsættum og efna-