Gripla - 20.12.2004, Page 233
OFURLÍTIL ÍSLENSK BÆNABÓK Í WOLFENBÜTTEL 231
hagur ré› a› sjálfsög›u miklu um hvernig og hvert menn fer›u›ust (Helk
1991:14 og áfram).5
FER‹ UM fi†SKALAND
Vigfús og samfer›amenn hans lög›u af sta› 2. janúar 1669 og fóru um
Sjáland rétta lei› a› Beltissjónum. fiar fóru fleir yfir sjólei›is til N‡borgar á
Fjóni og komu til Ó›insvéa, flar sem biskupsstóllinn á Fjóni stendur. Sí›an
héldu fleir flvert yfir Fjón a› Me›alfellssundi og fla›an inn í Holtsetaland til
Flensborgar. fieir komu vi› í fleirri mektugu og ví›frægu Hamborg, fóru yfir
Elfina til Lüneborgar og sí›an upp eftir fi‡skalandi og komu vi› á mörgum
stö›um og borgum, flar á me›al Magdeburg og Leipzig, en loks er komi› á
áfangasta›, Dresden, flar sem a›setur og heimilisbústa›ur kjörfurstans er. Á
flessum árum (1656–1680) var Johann Georg II kjörfursti, gefinn fyrir íbur›
og flótti glæsileikinn hvergi meiri en vi› hir› hans. Í borginni fóru fram tón-
leikar og óperur, flar voru listasöfn og leikhús enda var Dresden um fletta leyti
í rö› fremstu borga í fi‡skalandi (sbr. Salmonsens Konversations Leksikon
XX:756).
Í handritinu er stutt l‡sing á borginni og skírnarathöfninni sem Vigfús var
vi›staddur og skírnarveislu, sem honum var reyndar ekki bo›i› til. Á heim-
lei›inni er fless a›eins geti› a› hann hafi komi› vi› í Wittenberg og hafi veri›
kominn til Kaupmannahafnar heilu og höldnu rétt undir páska.
Í Leipzig var háskóli og margir Nor›urlandabúar voru flar vi› nám. Ungir
menn af a›alsættum kunnu vel a› meta sta›inn enda haf›i borgin upp á margt
a› bjó›a, lá vel vi› samgöngum og var mi›stö› verslunar og vi›skipta.
Óvenjumargir danskir og norskir stúdentar voru innrita›ir flar á árunum 1681–
1690 e›a 44 en a› öllu jöfnu voru fleir ekki fleiri en 20. Annars var Leipzig
„mere passende for en kavaler end for en, der ønskede at studere“ (Helk
1991:107). Í Leipzig dvaldist Árni Magnússon handritasafnari eins og kunnugt
er á árunum 1694–1696 (Árni Magnússons levned og skrifter I:26–31; Már
Jónsson 1998:115 og áfram). A›alsmenn sem voru vi› nám í Leipzig voru oft
langdvölum í Dresden, bæ›i vegna fless a› flar var margt a› sjá en fló einkum
til a› geta veri› vi› hir› kjörfurstans af Saxlandi (Helk 1991:109).
Athyglisvert er a› Vigfús hefur sjálfur rita› um fer› sína eins og fram
kemur í or›um fless sem semur ævisögu hans:
5 Ekki er fjarri sanni a› Vigfús Hákonarson sem kallast „ættgöfugur höf›ingssveinn“ (AM 96
8vo:bl. 44v) hafi veri› af eins konar a›alsættum.