Gripla - 20.12.2004, Síða 235
OFURLÍTIL ÍSLENSK BÆNABÓK Í WOLFENBÜTTEL
EXTRAVAGENTES 315
Morgunbæn a sunnudógum.
Herra Gud himneskur fader, flu eilijfe Gud, blessadur sie flinn guddömlegur
krafftur og almättur, lofud sie flijn öseigiannlega gödgyrnd og myskun, veg-
sómud sie flijn eilijfa speke, vijsdo / mur og sannleike, ad flu hefur mig ä fless-
are vmlidenne nött med flinne hende huled og vnder skugga flinna vængia
huijla og sofa läted, og fÿrer fleim vonda övin, og óllumm hanns heimug-
legumm vielumm og svikumm, næsta nädarsamlega verndad og vardveitt, flar
fyrer lofa eg flig vegna flinnar giæsku, / vegna flinna furdanlegra däsemdar-
verka, sem flu giórder vid mannanna sonu, og eg vil prijsa flig hiä sófnud-
enumm, flitt lof skal alla tijma vera J mijnum munne, mijn säl skal alla tijma
vegsama flig minn herra, og allt huad J mier er skal prijsa flitt heilaga naffn og
eg vil alldrej gleyma óllu / fluij sem flu hefur mier til göda giórt, suo lät flier nu
flocknast flad viliuglega offred mijns munns, huort eg fære flier ärla morguns
J einfalldleik mijns hiarta. Eg kem ärla til flijn og äkalla flig, vppa flitt ord
vona eg, eg vakna vpp J tijma og kalla til flijn, af óllumm hug og hiarta, ad /
flu vilier eirnenn ä flessumm deige vardveita mig fyrer óllumm häska lijfs og
sälar og biöda flijnumm elskulegumm einglumm vmm mig ad fleir bevare mig
ä ollumm mijnumm vegumm. Afstijr flu fleim Jllskufulla övin og óllumm
hneixlumm flessa heims, stiörna flu flar med mijnu hollde og blöde so eg verde
ej af fleim yferbug / adur og briöte J einhuórn mäta störlega ä möte flier, og
stygge flig med mÿnum syndumm. Styr flu mier med flijnumm h. anda, suo eg
huxe ecke nie äforme, tale edur gióre neitt, vtann alleina flad sem flier er
flægelegt og flienar til flinnar guddömlegrar dyrdar, siä flu minn Gud, eg gef
og offra flier mig J dag til eignar med óllu og óllu / vnder flinn vilia med lÿffe
og sälu, med óllum mætte og kraffte, bæde hid Jnra og Jtra, Lät flu mig vera
flijna eigen eign, suo ad eg vite ecke nie skynie neitt annad enn flig drottenn
alleinasta. O herra Gud, vyrstu ärla ad heyra mÿna raust, ärla vil eg bua mig til
flijn, og hafa flar giætur ä, snemma dags vil eg loffa flig, og ad kvóll / de ei af
fluij läta, fyrer vorn herra Jesum Christumm. Amen.
A fimtvdog
umm morgunbænen.
O herra Jesu Christe flu sem ert flad eilÿfa sanna / liös, sem burtrekur myrkur
næturennar, og daudanns skugga, flitt nafn vil eg vegsama, flier vil eg
lofsijngia og flacker gióra, ad flu hefur so nädarsamlega verndad mig ä flessare
233