Gripla - 20.12.2004, Page 239
OFURLÍTIL ÍSLENSK BÆNABÓK Í WOLFENBÜTTEL 237
Hugleid flu, fader dyrdarinnar, og sia hvorsu lider og lymer flijns elskulega
sonar eru sundur teigder, togader og særder, og mynstu nadarsamlega a flad,
hvad vier aumar / manneskjur erum. Hugleid pijsl og pijnu sonar flijns sem er
Gud og Madur, og lina eimd mannskepnu flinnar hvoria flu heffur skapad,
lijttü a pijnu vors lausnara og fyrergeff fleim syndernar sem flu heffur frelsad.
O flu hymneske fader, flessi er sa sem flu he / fur sleigid vegna synda flijns
folks, flo hann væri flinn elskulegur sonur, hvor ad flier flocknadist, flesse er sa
saklause og meynlause, med hvorjum ad ei voru nockur svik, flo var hann
reiknadur medal illvyrkia. Myskunsame og mylldi fader hialpadu /
mier, so ad eg alla tijma
kunne ad hugga mig J flijns
elskulega sonar pijnu og
dauda, og med stódug
ri trü flar uppa ad
treista, allt til
æfeloka.
Amen.
Ein fógur bæn.
Herra Jesu CHRISTE
/ hlyf flu mier med flinne hægre hende, og vernda mig so diófullinn kome mier
alldrei nær, og hafe hvorke valld nie makt yfer mier, helldur hialpa flu mier
svo ad eg meigi ohræddur vera under hymnesku skioli flinnar hægre handar,
og enda / so mijna lijfdaga j fridi, fletta veittu mier, saker flijns heilaga naffns.
Amen. /
ÚR ÆVISÖGU VIGFÚSAR HÁKONARSONAR
(AM 96 8vo:bl.44v–55v)
Var flessi heidurlegur ehrlegur og ættgoffugur hoffdingssueirn sïnum astkiæru
elsku forelldrum fæddur og J heiminn borinn a attunda ari fleirra hionabands
sem fyrr skriffad er Anno 1647, huorn sinn vngann son flau strax flar effter
sem fyrst matte, offrudu og gaffu, sialffum giaffaranum Gudi almattugum fyr-
er fla heilogu endurgetningarlaug skyrnina; J huórri hann afftur endurbarst og
fæddist Jesu Christo til oskabarns og nyrrar skiepnu fyrer krafft H. Anda J