Gripla - 20.12.2004, Page 240
GRIPLA238
ordinu og Sacramentenu. Sidann olst hann upp J sinne barnæsku, heima hiä
sïnum agiætum forelldrum, under fleirra Bæn og blessun, forsiön fostri og
vmmhyggiu. fiar til hann fyrer Guds Naad smamsamann flroadist ad alldri
vitsku og nad hia gudi og monnum sem og odrum likamans vexte og flroska.
Sem nu var flanninn hans vngdoms arum komid kalladi gud almättugur fra
honum og odrum virduglegum astvinum vr flessu veralldar volki til sïn J
eilyffann frid og fognud, hans goffuga fodur Hakon Gislason sællrar Minn-
ingar fyrer timanlegann affgang. A flessa hans elskulega sonar fiorda edur
fimta alldurs äri og tok fla flegar hans Ehruprydda moder vid allri vmhiggiu,
rädi og forstodu, bãdi fyrer honum og ollum odrum hans ungum systrum og
ollum fleirra eignum sem ollum odrum huss og heimilis radum og gieck fleim
so lofflega og prïdilega J fodur og modur stad sem fyrer ollu flessu landi er
vïdfrãgt og alkunnugt ordid. Lagdi hun fla strax alla stund ä flennann sinn
vnga son, asamt ollum hinum odrum sïnum elskulegum bornum J christileg-
um aga vmmvondun og otta drottins og ollu prydilegu sidgiãdi, sem og soma-
samlegum listum og mentum, sem ser huoriu kyni fyrer sig hlïddi og hæfdi.
Enn flessum sïnum vnga syni hiellt hun til boklegra lista og kunnattu fyrst
heima hiä ser under sinne vmmsion aga og vmmvondun enn tilsogn fleirra
sem henni leist flar til ad trua. Skómmu flar effter a fla henni syndist hann flar
til fãr fyrer alldurs saker let hun hann sendast J tilsogn heidurlegs kennimans
S. Erasmi Paalssonar ad Holum J Ytra Repp til ad nema flar fyrstu vpptók Lat-
inu malsens skrifftar og saunglistar, flar dualdist hann med agiãtu mannordi
og vitnisburdi gödrar natturu og sidprydis J tuo vetur. fiar effter ä var hann til
enn meiri frammferdar J Latinu malsinns vnderstódu og annars lofflegs boka-
näms J kiendslu sendur til heidurlegs og vellærds kennimans s. Thorffa
Jonssonar soknarprests ad Gaulveriabæar og Stoxeyrar kyrkna; enn profasts
her J Arness flïngi, huar hann og stadnãmdist adra tuo vetur, huar hann ser og
J besta mata kom J ollu godu frammferdi og sidprydi, fleckur og giedfelldur
ollum, sem gödu og sidsømu vngmenni hæffer bãdi til orda og athæffis.
Og sem hann haffdi flar nockurn gödann grundvoll lagt bokamentanna og
Latinu tungumäls var hann nu frammveigis aff sinne agiãtu og elskulegu
modur, feinginn til vmmsionar Biskupenum M. Bryniolffi Sueinssyni huorn
hann flegar medtök og skickadi asamt annarra heidurlegra og erlegra manna
bornum J Skalhollts domkyrkiu skola. Og dualdist hann flar J sex vetur sam-
fleitt J gödri frammfór bædi lærdöms og liffnadar bædi sinum scholameistur-
um og medbrædrum og ollum odrum flægilegur og flocknanlegur J allann
mäta.