Gripla - 20.12.2004, Page 243
OFURLÍTIL ÍSLENSK BÆNABÓK Í WOLFENBÜTTEL 241
Effter fletta sa hann onnur herlegheit og vegsemd bãdi a Chorforstans
kunsta Camertze, Radhuse og thihuse9 fiar J Dresen huad hann sialffur allt
giorla og glogglega vppteiknad heffur J sitt Reysukuer og mä flad flar aff gior
siast og vitast aff fleim sem fless verdur unt og fless girnast: Fra Dresen Reiste
hann sidan afftur J veg og kom vid vmm leid, sä og skodadi flann naffnfræga
stad og borg Wittenberg huar hann skodadi flãr hellstu meniar og Monument
sem flar er ad finna. Reysti fladan afftur offann effter fiyskalandi og kom vid J
morgum stodum og borgum bædi fleim sem adur haffdi hann gist J framm-
forinne og so odrum fleim sem fyrr haffdi hann eckj J dualist. Kom so vmm
sider med lucku og farsãlld heim afftur til Kaupinhaffnar vmm vorid under
paska. fiar dualdist hann enn sïdann nockrar vikur frammeffter flar til hann tok
sier fyrer ad reysa til Noregs med velneffndum Herra M. Thordi Thorlakssyne.
Kom fla til fless lands plats sem neffnist Stangarland og gisti flar hia sïnum
landsmanni, Erlegum Heidurlegum og Vellærdum Manni, fiormödi Thorffa-
syni, Kongl. Maystetis Antiqvario, huor flar sitiandi og bufastur var a Jord og
eign sinnar Ehrlegu Eckta quinnu flar J Noregi adalborinni Og flad sumar ut
dualdist hann flar, kom sidan afftur vmm haustid til Kaupinhaffnar og utendti
flar allann næstfylgiandi vetur Jaffnan fla sem alltïd fyrr J æru og sidsemi ast-
semd og liufflegri vmmgeigni vid alla menn Meyri hattar og minni, bædi sina
lands menn og flar lenda, med gudhrãdslu hogværd mäta og hoffsemi og oll-
um fleim Manndygdum sem goffugum loffligum manni ber og hæffer ad sier
ad haffa.
Enn ad vmmlidnum fleim vetri og framm a vorid lided fieck hann J sinne
sins fodurlands afftur ad vitia, kann vera og aff radi og forlagi sinnar Ehru-
goffugu modur. Tok flar fyrer faraleyffi og vitnisburd sïns haalærda skola-
meistara D. Ostenfeldi med fleim odrumm sem honum flotti vmmvarda huorier
aller hann hingad recommenderudu afftur til syns fosturlands og heima fleir
vitnisburder ser likast huad loffligu mannordi hann heffur flar akomist J ollu
agiãtu sidgiædi dygdum og Mannkostum vid alla menn huar sem kom var og
för. Var so afftur hingad til vor kominn aff godri hylli vinsælld og æskulegu
ollu Einkum og sierdeylis kærkominn sinne dygdum pryddri modur og
Elskulegum systrum.
Heffur ser sidann utkom a vmmlidnu sumri verid hagad og hegdad med
ollu sømu Ehrlegu radvondu og lastvóru frammferdi, lofflegu mannordi og
9 Hér mun vera átt vi› tøjhus e›a tyghus á dönsku sem er sama or›i› og Zeughaus á fl‡sku og
merkir vopnageymsla. Ég flakka Ólafi Halldórssyni fyrir a› a›sto›a mig vi› a› lesa og skilja
fletta or›.