Gripla - 20.12.2004, Page 244
GRIPLA242
astudlegri Vmmgeingni med bestu tillogum fyrer alla Menn, komandi flar æ
tïd framm sem ollum matti betur haga og gegna so sem hans almennings
Romur enn nu a flessum deigi og Jaffnan flangad til vitnar og hliomar,
flurffandi flui ei framar ad fiolyrda umm flad sem heyrum er kunnugt og
almennilega vidfrãgt.
Nu flann 6. Novembris J haust flessa ars 1670 fann hann til sottar kuilla og
veikleika huor so odladist og flröadist fyrst hãgt sidann framar so hann lagdist
til sængur og hiellt flar vid olldungis J flriä daga sem var fostudaginn
laugardaginn og sunnudaginn, alla tima fyrer Guds Naad med allri heillri
rænu, viti og skinsemi J heilagri flolinmãdi, sem hann Nu fann og formerkti
til huors enda flessi sott (er menn hallda verid haffi Mislingasott sem her nu
vmmgeingid heffur Og hellst ungt folk heimsokt huoria hann haffdi ecki adur
feingid til huórrar og menn flottust sia meniar og likendi) mundi draga vilia
eda meiga, girntist hann alvarlega og hiartanlega og oskadi Jnnelega Herrans
kuolldmaltidar Sacramentis sier til styrkingar og vegar nestis, huad sem Gud
villdi aff verda lata; Huad gödur gud og effter honum liet flui hann flad
odladist og medtok aff Heidurlegum vellærdum kennimanni s Teite Peturssyni
dömkyrkiunnar presti ad Skalhollti flui hans soknarprestur s. Hordur Bardar-
son var fla ei heima fyrer hendi so Menn vogudu ecki hans heimkomu ad bïda
J fleirri Naudsyn sem tilstöd sem litlu sidar gaff raun vitni effter heilags Sacra-
mentis medtoku var eckert annad ad merkia enn ad hann sig med ollu litilãti,
Gudhrædslu og godfysi tru von ast og effterlongun og bãn affhendti sig Gudi
til gödrar og Gudlegrar heimferdar til guds rikis, Liggiandi J spekt og kyrd
framm a Nottina J mille sunnudags og mänudags; fla uppfyllti drottinn hans
girnd, osk og Bãn sómu Nott sem var i midli hins 13 og 14 dags Novembris a
flessu ari 1670 Enn a 23 ari hans alldurs J nærveru adur neffnds heidurlegs
kennimans sera Teits Peturssonar og annara fleyri erlegra danumanna J flann
mäta ad hann vmm lesna drottinlega Bãn Fader Vor sneri sier sialffur til
veggiar upp J sænginni effter dãmi Ezechiæ kongs befalandi sig godum Gudi
lagdi saman sïnar fãtur; soffnadi so med hægasta moti so sem til natturlegrar
huilldar og gaff fleim upp sina blessudu og helgudu ond, fleim J Myskunar
hendur sem honum haffdi hana adur geffid J skopuninni Endurlausninni og
Helguninni Gudi fodur og syni og H. Anda; Huort haleitt hennar heilaga Naffn
sie loffad vegsamad og blessad Vm allar Allder Allda Amen.