Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 17
9
I. MESSAN - ALC1ENNAR LEIÐBEININGAR
1. Hringja skal þrívegis fyrir massu. Laika má á
orgel nokkra stund, áður en samhringt er. Æskilegt
er, að leikið sá forspil að lokinni samhringingu.
2. A altari skulu vera tvö lifandi ljós eða ljósa-
sarastæður. Gæta skal þess, að annar altarisbúnaður
sé ekki fyrirferðarmeiri en svo, að handhægt rými sé
fyrir bækur og annan búnað til raessunnar.
3. Ef lespúlt er í kórnura, má Biblían, sem lesið er
úr, liggja á því. Þjónusta orðsins getur öll farið
fram þaðan.
4. Presturinn eða einhver af söfnuðinum getur á undan
forspili eða samhringingu ávarpað söfnuðinn úr kór-
dyrum , kynnt messu dagsins og flutt aðrar tilkynning-
ar, sé þeim ekki ætlaður annar staður.
5. Prssturinn stýrir messunni frá altarinu og snýr
ser að því undir bæna- og lofgjörðarliðum, en að söfn-
uði, þegar hann ávarpar hann eða les úr ritningunni.
Prédikun er flutt af prádikunarstóli eða frá lespúlti
í kórdyrum.
6. Þegar presturinn snýr sér fyrir altarinu, sé það
gert réttsælis. Ef tveir prestar eru fyrir altari,
snúa þeir sér móti hvor öðrum.
7. í kirkjum, þar sem svo háttar, má presturinn standa
é bak við altarið (versus populum).
8. Presturinn má víkja frá altari undir sálmum og
öðrum safnaðarliðum og taka sér sæti í kórnum.
9. Presturinn er skrýddur rykkilíni og hökli fram
að predikun, rykkilíni og stólu undir predikun og
skrýðist því aðeins höklinum að lokinni predikun, að
altarisganga fari fram. Þjóni tveir - eða fleiri -
prestar við messuna, eru þeir sem aðstoða skrýddir
rykkilíni og stólu.
10. Söfnuður situr, nema þar sem annað er tekið fram.
11. Þegar skírt er í raessunni, kemur skírnin í lið 2 -
inngöngusálmur.
12. Þegar fermt er í messunni, kemur fermingin í stað
liða 10 og 11-- trúarjátning og predikun.
13. Þegar altarisganga fer ekki fram, falla liðir 14-22
niður og gerðar eru þær breytingar á 13. lið sem þar
eru teknar fram.
14. Þegar fólk er sérstaklega tekið til altaris, getur
sú athöfn farið fram raeð þessum hættis
1. Sálmur. 2. Hugleiðing (hún hefst á postullegri
kveðju og á lestri texta). 3. Almenn kirkjubæn
(13. liður), syndajátning og friðarkveðja (14. liður).
4. Sélmur. 5. Liðir 16-23 í messunni. 6. Sálmur.