Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 95
87
VII. HDÖNAV/ÍGSLA
Viö hjönauígslu er prestur skrýddur rykkilíni og stálu.
í messu eru hj6n gefin saman milli pistils og guðspjalls
eöa í upphafi messu.
1. Salmur
2. Avarp eða ræða
Presturinn snýr sér frl altari og mælir:
í nafni Guðs + föður, sonar og heilags anda.
Nlð sl með yður og friður frl Guði föður vorum
og Drottni Desú Kristi.
Þl flytur presturinn luarp eða ræðu frá eigin brjðsti.
3. Ritningarorð - hjónauiqsla
Þl mslir prestur:
Heyrum nú, hvað frelsari uor og Drottinn Desús
Kristur segir um hjónabandið og samfálag læri-
sueina sinna:
"Hafið þér eigi lesið, að skaparinn frl upphafi
gjörði þau karl og konu og sagði: Fyrir þuí skal
maður yfirgefa föður og móður og búa við eiginkonu
sína og þau tvö skulu verða einn maður? Þannig
eru þau ekki framar tvö, heldur einn maður. Það
sem Guð þv£ hefur tengt saman, ml eigi maður sundur
skilja." (flatt.19.4-6).
"Nýtt boðorð gef Ig yður: Þér skuluö elska hver annan
I sama hátt og ég hef elskað yður. Af því skulu
allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef
þér berið elsku hver til annars." (ðóh.13.34-35).
Heyrum ennfremur orð Páls postula:
"Berið hver annars byrðar og uppfyllið þannig
lögmál Krists." (Gal.6.2).
"íklæðist eins og Guðs útvaldir, heilagir og
elskaðir, hjartagróinni meðaumkun, góðvild, auð-
mýkt, hógværð, langlyndi. Umberið hver annan og
fyrirgefið hver öðrum, ef einhver hefur sök á hendur
öðrum. Eins og Drottinn hefur fyrirgefið yður, svo
skuluð þér og gjöra. En íklæðist yfir allt þetta
elskunni, sem er band algjörleikans og látið frið
Krists ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar
voruð þér og kallaðir í einum líkama og verðið
þakklátir." (Kól.3.12-15).
"Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður,
kærleikurinn öfundar ekki. Kærleikurinn er ekki
raupsamur, hreykir sér ekki upp. Hann hegðar slr
ekki ósæmilega, leitar ekki síns eigin. Hann
reiðist ekki, tilreiknar ekki hið illa. Hann gleðst
ekki yfir órlttvísinni, en samgleðst sannleikanum.
Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt,
umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi."
(l.Kor.13.4-8).