Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 34
26
Prestur:
V/ér biöjum fyrir þjóð uorri og fósturjörð, Blesse
þú forseta vnrn oq ríkisstjórn, Alþingi og dómstóla.
Farsal þú atv/innuv/egi þjóðar v/orrar og helga þú
menningarlíf v/ort. Hjálpa oss til að v/ernda náttúr-
una og fara uel með auðæfi hennar, gjafir þínar.
Hjálpa oss til að uiðhalda frjálsu og róttlátu þjóð-
félagi í landi uoru, fyr.ir Desú Krist, Drottin uorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr uora bæn.
Prestur:
Uér biðjum fyrir öllum, sem skortir heilsu og styrk,
fyrir sjúkum, sorgmæddum og einstæðingum, fyrir
börnum, sem búa uið erfið kjör. Opna augu uor fyrir
neyð náungans og ueit oss hugrekki til að koma honum til
hjálpar. Fyrir Desú Krist, Drottin uorn.
Söfnuöur:
Drottinn, heyr uora bæn.
Hér er hnfð þögn til hljóðrar bænar eða beðið bænar í
r.érstökum aðstaðum,
Að síðustu mælir orestur:
ALmáttugi Guð, þú hefur gnfið oss náð til þess á
bessari stundu að koma með óskir uorar fram fyrir
þig og hefur heitið þuí, aö huar sem tueir eða þrír
eru saman komnir og samhuga £ þínu nafni, mun.ir bú
heyra bænir þeirra. Uppfyll þær að
uilja þínum, Gef oss í þessum heimi þekkingu á
sannleikanum og í hinum komandi eilíft líf, fyrir
Desú Krist, Drottin uorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr uora bæn.
Figi altarisganga að fara fram, hefst hér liður 14.
E.igi ekki að fara fram altarisganga mælir presturinn:
Al.lar bænir uorar felum uér í þeirri bæn sem Drottinn
hefur sjálfur kennt oss og biöjum öll saman:
Allir:
Faðir unr ... Þu£ næst er blessun, liður 23.
4
I þessari bæn les meðhjálpnri eða einhuer af söfnuðinum
kynningu bænarefna. A eftir liuerri kynningu er höfð þögn
eða ninnt á sérstök bænarefni tengd huerri bæn.
Meðhjálpari:
Biðjum saman £ Desú nafni. B.iðjum fyrir kirkju
Ts.lands og allr.i kristnj. á jörðu. (Þögn eða frekari
kynning bænarefna).
Prestur:
Himneski faðir, þú som hefur gefið oss athuarf £
kirkju þinni á jörðu, uér biðjum þig að uarðueita oss
og styrkja f sannri trú, svo að uér £ orði og uerki
uegsömum þitt heilaga nafn. Fyrir Desú Krist, Drottin
uorn.