Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 31
23
Pæn 1
Presturinn:
Dmttinn Guð, himneski faðir. Þig heiðrum vér og
tinnum hitt heilaga nafn. Heyr bænir vorar, hegar
söfnuður þinn lýtur þér, biður ng hakkar fyrir allt
þaP! nnm þegið hefur verið úr hendi þinni, fyrir
Desú Krist, Drottin vorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr vora bæn.
Prestur:
\/er felum þér kirkju þína um víða veröld oq alla þá
spit. útbreiða ríki þitt. Uúr minnumst kirkju 1 ands vors,
biskupa, nresta, annarra starfsmanna og safnaða oa
biðjum, að orð þitt sé alls staðar -lifandi og virkt
börnum þínum til blessunar, fyrir Sesu Krist,
Drottin vorn.
Söfnuður;
Dmttinn, heyr vora bæn.
Prestur:
Ver felum þér land vort og hiúð og biðjum um
leiðsöqn heim til handa sem vandastörfum geona í
almannahágu. Plessa forseta vorn, ríkisstjórn,
■lnpgjafarhing og dúmstóla. Lát frið og eininou
ríkja meðal þjóðay sáttfýsi með skilningi móta
viðhörf vor, fyrir Desú Krist, Drottin vorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr vora bæn.
Prestur:
Vér felum þér sjúka og vanheila, sorgmædda og þá
sem áhyggjur þjaka. Vitja þeirra og bæt úr hverju
böli, fyrir Desú Krist, Drnttin vorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr vora bæn.
Prestur:
Vér felum þér heimili vor og fjölskyldur. Lát
heloan arda þinn göfga dagfar í önnum og £ hvíld,
í gleði og í raunum. Leið hvert barn til þroska,
hvert ungmenni til trúar á þig, fyrir Desú Krist,
Drottin vorn.
Söfnuður:
Drottinn, heyr vora bæn.
Prestur:
Vér felum þér líf vort og starf og biðjum þess, að
vér megum vinna ljóssins verk, meðan dagur er og getum
örugg staðið frammi fyrir þér, er ævi vorri lýkur,
Vér minnumst þeirrá sem sofnaðir eru. Þeir hvíli
£ friði og þitt eil£fa ljós lýsi þeim. Fyrir Desú
Krist, Drottin vorn.
Svar:
Drottinn, heyr vora bæn.