Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 100
92
P Nú lætur þú, Herra, þjón þinn £ friði fara
eins og þú hefur heitið mér.
S Pv/Í að augu mín hafa séð hjálpræði þitt,
sem þú hefur fyrirbúið í augsýn allra lýða.
P Ljés til opinberunar heiðingjunum og til
vegsemdar lýð þ£num, ísrael.
Latum oss biðja. EÐA: Biðjum:
Flutt er ein eftirfarandi bæna.
a) Uár þökkum þér, algáði Gu.ð og eilffi faðir, fyrir
ljésið, sem við oss sk£n frá Drottni vorum og
frelsara og heilögu orði hans. Ueit oss náð til
þess að meðtaka það £ hug og hjarta, stefna eftir
þv£ £ tfmans straumi og fá að lyktum að hverfa
inn £ birtu þess £ himnesku kærleiksrfki þ£nu.
\Jér þökkum þér á þessari stundu, að þú hefur leyst
NN frá þrautum og veitt honum/henni hv£ld.
Uer þú náðugur þeim sem l£f hans/hennar
var tengt ástúðarböndum. Helga og blessa minningar
þeirra allra og varðveit þau á vegum þfnum. Heyr
þá bæn £ Desú nafni. Amen.
b) \lér þökkum þér, himneski faðir, að vér megum ;koma
fram fyrir þig á stundum gleði og hamingju og leita
til þ£n, þegar sorgin þjakar. Heyr bænir vorar,
þegar vér biðjum um blessun til handa NN bróður/
systur vorum/vorri, sem vér felum þér.
í trú á þig höfum vér stigið yfir frá dauðanum
til lifsins. Styrk þl sem hlr kveðja og veit þeim
leiðsögn á komandi tfma, uns vlr söfnumst öll
frammi fyrir þlr. Heýr þær bænir í Desú nafni.
Amen.
c) Faðir vor á himnum. Uér þökkum þér fyrir sérhverja
góða gjöf £ þessu l£fi og fyrir von eilifs l£fs,
sem þú hefur endurfætt oss til fyrir upprisu Desú
Krists frá dauðum. L£t £ náð til NN, sem þú hefur
kallað til hvfldar þinnar. \Jer oss öllum náðugur
og miskunnsamur £ l£fi og dauða. Uarðveit oss £
trúnni á þig, að vér megum ásamt þeim sem þú hefur endur-
leyst lofa þig og vegsama að eilifu. Amen.
d) Lifandi Drottinn. Uertu oss nálægur á hverri
stundu hverfullar ævi og helga jarðlifssporin,
svo að vlr, studd náð þinni, hljótum þá arfleifð
sem þú hefur kallað oss til. Blessa oss öll £
l£fi og dauða. Blessa þú minningarnar, sem þessi
stund er helguð og lát þær bera þér vitni oss til
blessunar alla daga. Uér þökkum þér fyrir, að þú
gafst oss NN. Ulr felum þér hann/hana og framtið
vor allra. Ueit honum/henni þinn eilifa frið og
fögnuð £ dýrð hjá þlr. Fyrir Desú Krist,
Drottin vorn. Amen.
Hér er höfö þögn til hljóðrar bænar.
Að sfðustu mælir presturinn:
Allar bænir vorar felum vér £ þeirri bæn sem
Drottinn hefur kennt oss og biðjum
öll saman.
Allir:
Fnðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt