Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 64
56
4« sunnudagur í föstu - miðfasta (laatare)
Kollekta:
Almáttugi Guð, vér biðjum þig
að láta oss sem maklega gjöldum gjörða uorra,
endurnærast af hugsuölun náðar þinnar»
Fyrir son þinn 3esú Krist, Drottin uorn,
sem með þér einn sannur lifir og ríkir í einingu Guð um aldir alda. heilags anda,
A 5.(108.8.2-3 B 2.MÓS.16.11-18 C 3es,52.7-l0
Gal.4.21-31 I.Pét.1.2-11 Post.5.29-32
3éh,6.1-15 3óh.6.35-51 36h.6.52-65
5. sunnudagur í föstu - Boðun Maríu (litur: Hvítur)
Dýrðarsöngur/lofgjörð eru sungin.
Kollekta:
Drottinn Guð, vlr biðjum þig:
Uitja vor í náð og gef,
að vér sem samkvæmt boðun engilsins vitum,
að eilífur sonur þinn fæddist af Maríu mey,
megum sakir fórnar hans fæðast til himneskrar
dýrðar fyrir upprisu hans,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A Míka 5.2-4
0p.36h.21.3-7
Lúk.1.26-38
B 1.5am.2.1-10
Róm.8,31b-39
Lúk.1.46-56
C 3es. . 7.10-15
Fil.4.4-9
Lúk.1.39-45
Kollekta og textar 5.sunnudags (iudica) (Litur: Fjólublár)
Almáttiugi Guð. V/ér biðjum þig
að líta í líkn til barna þinna
oo láta gæsku þína leiða þau og vernda
til lífs og sálar.
Fyrir son þinn 3esú Krist, Drottin vorn,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
ABC 4.nðs.21.4-9
Heb.9.11-15
3áh,8,46-59
Pálmasunnudagur (Litur: Fjólublár)
Kollekta:
Eilífi Guð, sem lést son þinn,
frelsara vorn, 3esú Krist,
auðmýkja sig oa ganga í dauðann á krossi,
veit oss af miskunn þinni að líkjast honum í
hágværð hjartans og eignast hlutdeild £ upprisu hans,
sem með þér lifir og ríkir í einingu heilags anda,
einn sannur Guð um aldir alda.
A 5ak.9.9-10
Fil.2.1-5
Watt.21.1-9
B
Sak.9.9-10
Heb.12.1-5
Lúk.19,29-40
C 3es,53.11-12
Heb.5.7-9
36h.12.1-16 (-11)