Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 193
185
2 . gr.
Reykjavík skal, þrátt fyrir ákvæói 1. gr., vera sérstakt prófasts-
dæmi. Vegna stærðar þess skal þar komið á fót sérstakri þjónustu-
miðstöð (starfsstöð), er lýtur stjórn og forræði dómprófasts.
Við þjónustumiðstöðina skulu vera ákveðnar starfsnefndir og sér-
fræðingar, leikir og lærðir, sem hafa umsjón meó skipulagningu og
og framkvæmd sérþjónustu i prófastsdæminu, svo sem á svióum fræðslu-
mála,æskulýðsmála, heilsuverndar, félagsráðgjafar, fjármála safn-
aða o.fl. Þjónustumiðstöðin skal einnig i samvinnu við safnaóar-
ráð hafa með höndum undirbúning, ráðgjöf og aóstoð við uppbygg—
ingu og mótun safnaðarstarfs i nýstofnuðum sóknum i prófastsdæminu.
3. gr.
Nú er mörkum prófastsdæma breytt. Skulu þá héraðsfundir gjöra
tillögur um slikar breytingar, sem siðar eru lagðar fyrir kirkju-
stefnu biskupsdæmisins til samþykktar. Ný mörk taka gildi, þegar
allir þessir aóilar hafa samþykkt þau, ella sker ráðherra úr aó
fengnum tillögum biskups.
4. gr.
I hverju prófastsdæmi skulu gerðar áætlanir um skipulagningu og
framkvæmd þeirrar frumþjónustu, er sóknarfólk á rétt á í sókn
sinni og tekur til þess hluta af störfum prestsins, sem fólgin
eru i almennu guðsþjónustuhaldi, veitingu sakramenta, vigslum,
greftrunum, vitjun\im, sálusorgun og annarri þjónustu, sem þeim
störfum fylgir, svo sem nánar er kveðið á um i lögum þessum.
5- gr.
í hverju prófastsdæmi skal skipuleggja störf presta, starfsnefnda ■
og annarra aðila að sérþjónustu, sem er öll önnur kirkjuleg þjón-
usta i sókninni en frá er greint i 4. gr., auk þjónustu vió þá,
sem ekki geta notið frumþjónustu á eðlilegan hátt.
6. gr.
Við ákvöróun frumþjónustu skal vió það mióað, að einn prestur
fari með frumþjónustu i hverri sókn, ella skal starfsskipting
presta skýrt mörkuó. Þeim presti, er frumþjónustu annast, skal
einnig falin sérþjónusta í sókninni, nema hann óski annars og
sóknarnefnd samþykki, eða um sé að ræóa þjónustusvið, sem snert-
ir prófastsdæmið i heild og betur færi, aó aðrir hefðu meó höndum.