Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 238
230
tilteknum málum, munu gera þinginu grein fyrir gerðum sinum, eins og ég hef
vikió að. Um þau mál, sem heyra undir löggjafann, er þaó kunnugt öllum, að
þau hafa ekki kcmist inn á Alþingi enn sem komió er, nema 3, þ.e. frv. um
veitingu prestakalla, sem raunar var aðeins til umsagnar hér á siðasta kirkju-
þingi, en þaó er samið af stjómskipaðri nefnd, ennfremur frv. um kirkju-
byggingasjóó og loks frv. um scngmálastjóra og Tónskóla þjóðkirkjunnar, en
það flutti núverandi kirkjumálaráðherra siðla á sióasta Alþingi og hefur nú
flutt það að nýju vió upphaf þess Alþingis, sem nú situr. Ég gat þess áðan,
sem öllum er raunar kunnugt, að fyrrv. kirkjumálaráóherra var einráðinn i þvi
aó fylgja afgreiddum löggjafarmálum kirkjuþings eftir, en hann hvarf frá
störfum áóur en ráðrúm gæfist til þess. Síðan tók við minnihlutastjóm til
bráóabirgóa. Þegar núverandi kirkjurtélaráóherra tck við, var þegar lióið
allmjög á þingtimann og þess ekki aó vaenta, að hann gæti látió mikió til sin
taka á þessu sviði þá. Þaó er ekki ný saga, að kirkjuþingsmál hafi legió
vió dyr Alþingis án þess aó vera boðió inn, og hafi sú fasta hefó verió
rofin, þá hefur þaó ekki oróið Alþingi til saardar né kirkjuþingi til fagnaóar.
En aó þessu sinni liggja eólilegar orsakir til þess hvemig farió hefur um
málin . Nú má þaó veróa til uppörvunar, aó núverandi kirkjumálaráóherra,
hefur fyllsta vilja til þess, að hér verói bótáráóin. Hann er fyrsti kirkju-
málaráóherra, sem setió hefur á kirkjuþingi sem kjörinn fulltrúi og þess \>egna,
þó ekki væri annaó, finnur hann til ábyrgóar sinnar gagnvart þessari stofnun.
En auk þess er óhætt aó segja, aó hann vill veróa kirkjunni nýtur liósmaóur
og má hiklaust vaaita þess, aó hann láti ekki sitja við oróin ein i þvi efni.
Skal þess getió, sem er mikilvægt í þessu sambandi, aó hann hefur nú hlutast
til um þaó, aó dr. Armann Snævarr fengi leyfi frá eirfoættisstörfum 1 bili til
þess aó geta aó öllu leyti gefió sig aó kirkjulegum löggjafarmálum. Þaó er
veigamikil ráóstöfun. Sú nefnd, sem fyrir alllöngu var skipuó af kirkjumála-
ráöherra, Ölafi Jóhannessyni, til þess aö endurskoða kirkjulöggjöfina, er
skipuö 3 rröinum, biskupi, ráóunaýtisstjóra i kirkjumálaráóuneytinu og dr.
Ármanni Snævarr, en hann er, svo sem alkunna er, sá núlifandi maóur, sem mest
hefur verió kvaddur til af hálfu rikisvaldsins, þegar endurskoðun laga eöa ný-
smiói á sviöi löggjafar hefur veriö á döfinni, og auk þesS er hann mestur sér-
fræóingur i kirkjulögum, sem nú er uppi. A honum hlaut þvi fyrrgreind nefnd
aó byggja mjög svo, en slik verkefni hafa jafnan hlaóist á hann, að hann hefur
ekki haft nein tök á þvi, að sinna þessu verki. Hinir nefndarnennimir tveir
hafa og ærinn starfa fyrir og nefndin hefur ekki haft neinn starfsmann sér
til aóstoóar.
A sióasta kirkjuþingi voru kynntar ákvaróanir kirkjuráós um ráóningu
starfsmanna til þess að sinna tilteknuiti knýjandi verkefnum. Voru undirtektir
kirkjuþings undir þær hugmyndir hinar jákvæóustu, enda lágu fyrir ályktanir