Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 239
231
frá þinginu um þau efni, sérstaklega aó þvi er varðar blaóa-eóa fréttafull-
trúa fyrir kirkjuna. Gcngió var frá ráóningu tveggja fastra starfsmanna á
aóalfundi ráósins 1979, annars vegar fréttafulltrúa, hins vegar sjónannafull-
trúa. 1 starf fréttafulltrúa var ráóinn sr. Bemharóur Guómundsson, en sjó-
mannafulltrúi var ráóinn Helgi Hróbjartsson. Verkefni fréttafulltrúans voru
ákveóin í stórum dráttum sem hér segir:
1. Aó sjá um útgáfu fréttabréfs, er komi út mánaóarlega. Þaó skal flytja
kirkjuleg tióindi, bæði handa fréttamiólum og handa starfsmönnum kirkjunnar,
Jeikum og læróum. Bréfió hefur komió út reglulega, sióan fréttafulltrúinn
tók vió þvi, og er sent Ókeypis öllum prestum, sóknamefndarmönnum, organistum
og öórum starfsmcnnum safnaóa, svo og blöóum og útvarpi. Eintök eru 1500.
2. Aó sjá um fréttatilkynningar frá Biskupsstofu og koma á framfæri vió frétta-
mióla efni, sem vert er aó kynna, af vettvangi kirkjumála úti um landió.
3. Efna til námskeióa i fjölmiólun og leiðbeina prestum og öórum, um aó hag-
nýta sér þá möguleika til miólunar, sem fyrir hendi eru. Skal i þessu neyta
þeirra tækifæra, sem bjóðast, til þess að fá erlenda sérfræóinga til aóstoóar
vió slik námskeió. Einnig kcne til greina námskeió fyrir airrenning, þar sem
leióbeint væri um vióhorf til og afnot af f jölmiðlun.
4. Aó skipuleggja útvarpsguósþjónustur, sem út af fyrir sig er töluvert starf.
Þaó var lengi unnió af skrifstofu biskups, þar til f jölmiólunamefnd komst á
laggir, sem i nokkur ár annaóist þetta i sjálfboóavinnu. Dagskrárdeild sjón-
varps hefur hins vegar verió einráó um helgistundir sjónvarpsins. Væri eóli-
legt og eeskilegt, að kirkjan hefói meiri itök um flutning kirkjulegs efnis,
bæói i sjónvarpi og hljóóvarpi. í nágrannalcndum vorum er fastur kirkjulegur
dagskrárfulltrúi vió þessar mikilvægu og fyrirferðarmiklu stofnanir, sem ann-
ast um úvegun efnis og er ráóunautur á þessu sviói, bæói inn á vió og út á vió.
5. Þá er fréttafulltrúa ætlað aó vera ráðgefandi um útgáfustarfsemi kirkjunnar.
6. Aó mióla islenzku, kirkjulegu fréttæfni til erlendra aóilja.
Þessi umgjöró starfsins er aó sjálfsögóu rúm og allviótæk. Eins og
jafnan, þegar um er aó ræóa nýjan starfsvettvang, er mest undir þvi komió,
hvemig á er haldið, hvaóa fruirkvæói, útsjónog atorku sá hefur, sem brautina
ryóur og markar.
Sama máli gegnir um sjcmannastarfió. Þar er um að ræóa svo viótækt og
margþætt verksvió, aó fetin hljóta aó ná skantnt fyrst i staó. En ég hygg aö
óhætt sé aó segja, aö byrjunarskrefin á þessum vettvangi hafi verió farsæl