Gerðir kirkjuþings - 1980, Blaðsíða 18
10
II. MESSAN - SKfRINGAR 0G LEÍÐBEININGAR V/IÐ (*1ESSULIÐINA
Messuupphaf - liðir 1-5.
1. Bæn eða synda.iátning
Uár búum oss undir messuna ýmist með bæn eða með þuí
að játa syndir uorar fyrir Guði. í upphafi siQna allir
sig og minnast þannig skírnar sinnar. Syndajátningu er
hægt að hafa á undan friðarkveðjunni (l4.1iður) og er
þá höfð bæn í upphafi.
2. Innqönqusálmur (introitus)
Sem inngöngusálmur er sunginn sálmur úr sálmabök eða
fluttur biblíulegur sélmur, sem tilheyrir tímanum.
Inngöngusálmi úr sálmabók getur fylgt uíxlsöngur
(sjá sí. hl.í Messusönguar). Prestur snýr að altari.
3. Miskunnarbæn (Kyrie)
Uér éköllum Drottin, að hann heyri bæn uora og ákall
og uerði oss náðugur. Presturinn snýr að altari.
Presturinn getur setið í kórnum undir 2. og 3. lið.
4. Dýrðarsönqur - lofqjörð (Gloria - laudamus)
Uár tökum undir lofsöng englanna á jólanótt, af þv/í að
Guð daufheyrist ekki við ákalli barna sinna, heldur hefur
lotið að oss og tekið sár bústað meðal \/or í syni sínum.
Dýrðarsöngur - lofgjörð eru ekki sungin 2.-4. sunnudag
í aðventu og um föstu.
5. Kollekta
1 bæn dagsins, kollektunni, minnumst vér fyrirheitanna,
sem Guð gefur í orði sínu og biðjum hann veita oss þau.
A undan kollektunni heilsar prestur söfnuðinum.
Þjónusta orðsins - liðir 6-13.
l/ér hlýðum á Guðs orð, fyrst fyrirheitin úr Gamla
testamentinu, 6.1iður, síðan á vitnisburð postula
í pistlinum, 7. liður, og að síðustu á orð Krists úr
guðspjalli, 9. liður. Orði Guðs svörum vér í lof-
gjörð, sem telur upp dáðir hans við oss, 10. liður,
trúarjátning. í prédikuninni heyrum vér orðið útlagt
til vor, 11. liður. Að prédikun lokinni felum vér
Guði á hendur kirkju Krists, söfnuð vorn, kirkju
Islands, land vort og þjóð, heim allan og sérhvern
meðbróður, 13. liðurí Almenn kirkjubæn.
Lexíu, pistil og guðspjall má lesa frá lespúlii í
kórdyrum. Leikmaður eða prestur les. Ef leikmaður
les lexíu og pistil, getur presturinn gengið til sætis
í kórnum og setið undir 6.-8. lið.
Prédikun skal flutt frá predikunarstól eða frá lespúlti
í kórnum. Presturinn er skrýddur rykkilíni og stólu.
Predikun má hefja á bæn.
Texti skal ekki lesinn af stól, heldur hefst predikunin
á skírskotun til þeirra ritningarorða sem útleggja á.