STARA - 14.11.2015, Blaðsíða 4

STARA - 14.11.2015, Blaðsíða 4
S T A R A n o .5 3 .T B L 2 0 15 4 VIÐ BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM Jóna Hlíf Halldórsdóttir Formaður SÍM Jú, það er möguleiki að sækja um styrk úr Myndlistarsjóði. Kannski fær maður listamannalaun í sex mánuði, eða vinnur samkeppni um listaverk í opinberu rými styrkt af Listskreytingasjóði. Sé maður duglegur og vinni vel, endar maður kannski á að fá boð um einka- sýningu í Listasafni Íslands. Því allt telur, og jafnvel er hægt að bera þá örlitlu von í brjósti að geta borgað húsaleigu, skólagöngu og mat á borðið fyrir börnin. Eftir vel heppnaða einkasýningu í opinberu listasafni rennur svo upp blákaldur veruleikinn, það sitja ekki allir við sama borð. Allir fá greitt; safnstjóri, safnafulltrúi, sýning- arstjóri, ræstitæknir, tæknimenn og svo mætti lengi telja – nema listamaðurinn. Þar að auki hefur Myndlistarsjóður verið skertur um 33%, þ.e. úr 52 milljónum króna, á núvirði, í 35 milljónir. Listskreytinga- sjóður er tómur hvað varðar styrki fyrir eldri byggingar. Ekkert virkt eftirlit er með því hvort farið sé að lögum, að verja skuli að minnsta kosti 1% af heildarbyggingar- kostnaði opinberrar nýbyggingar til listaverka, í byggingunni sjálfri og umhverfi hennar. Listamannalaun eru undir lágmarkstekjum og hefur fjöldi mánaðarlauna staðið í stað síðan 2012. Skilningur stjórnvalda er ekki nægur; það vantar innsýn í störf okkar myndlistarmanna, og því þarf Að loknu sex ára listnámi á háskólastigi tekur við stutt veruleikasjokk á meðan maður spyr sig hvernig eigi að lifa á þessu fagi. Svo hugsar maður sinn gang og fer yfir stöðuna. Ljósmy nd Jú l ía Runól f sdót t ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63

x

STARA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: STARA
https://timarit.is/publication/1138

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.