Gripla - 01.01.2002, Blaðsíða 242
240
GRIPLA
Med því tímarit þetta er eínkum ætlad til ad vera frjettarit, þá er sjálfsagt,
ad útgjefendumir leggja fremstu stundun á ad fá sem greínilegasta vitneskju
um allt þad, sem í frásögu er færandi af því, sem vidber innanlands, og ad
driúgum hluta ritsins verdur jafnan varið til ad veíta vidtöku slíkum níúngum.
Mun so verda umbúid, ad ritid eígi menn vísa til og frá um landid, sem tíni til
í briefum smátt og smátt þad helsta, sem adber á hvurjum stad; og verda tíd-
indi þessi prentud nafnlaus (nema naudsin beri til annars) med mánadardeígi
og ári firir framan, eínsog tídkanlegt er í frjettablödum og undir ifirskrift þeírr-
ar sísslu, sem briefid er úr. Verdur þannig hvur síssla látin eíga rúm nokkurt í
ritinu.- Þad væri medal annars næsta vel tilfallid, ad sísslumenn, hvur í sinni
sísslu, gjæfu ritinu skírteíni þau um ástand sísslna sinna, sem þeír semja handa
Rentukammerinu árlega, eínsog líka ad læknarar gjördu slfkt hid sama med
skírteíni þau, er þeír senda heílbrigdisrádinu, hvur úr sínu umdæmi. Sama er
ad seígja um búnadarskírslur, fæddra og daudra skírslur og adrar þesskonar
embættis skírslur, ad amtmenn og biskup mundu liúfir ad láta þær af hendi til
slíkrar brúkunar,- Þá skal og gjetid embætta og brauda veítínga, sagt frá lög-
um, sem út verda gjefin, helstu dómum, sem fram fara og ödrum atgjördum
embættismanna, sem helst kvedur ad, og med eínu ordi: öllu því, sem tídindi
þikja í vera og ritinu berast fregnir af.- Útlend tídindi verda ekki tekin nema ad
skomum skamti, medan þau flitjast híngad med ödmm íslendskum ritum; þó
skal jafnan stuttlega víkja á þad, sem híngad berst med skipaferdum, þegar
önnur rit gjeta ekki ordid jafnfljót til ad skíra frá því. —
Hvad nú ad sídustu þeím hluta efnisins, er í ritid verdur tekid, vidvíkur,
sem ekki snertir beínlínis Jsland, þá verdur í þessum flokknum jafnt og í hin-
um innlenda, jafnan litid til, hvad íslendíngar hafi þörf á ad frædast um, eda til
skjemtunar og fródleíks sje fallid. Þad er ædi margt í háttum og nidurskipan
annara þjóda, sem íslendíngar bera enn ekki skinbragd á, margar uppgötvan-
ir, sem skjemtun er ad heíra um; enn eínkum vantar oss ad komast í skilníng
um ímisleg vísinda efhi, sem aungum mentudum manni ættu ad vera með öllu
ókunnug. Ritid mun því eptir mætti leggja stundun á ad bæta úr þessu bædi
med því ad leída firir sjónir í smáfrumritgjördum, þad sem af vísindamönnum
er fundid og firir satt haft, og líka med þvf ad íslendska eínstök sínishom, sem
eptirtektaverd þikja, úr þeím helstu ritum, sem fara ordum um slík efni. —
Af öllu þessu má sjá, ad tímaritum, sem allt þetta hafa til ad velja úr, þarf
ekki ad verda efnisskortur, enda þó ekki sje litid leíngra, enn til Jslands, ef ad
eíns kunnáttuna ekki vantar til ad fara med þad. Enn medferdin á efninu hlítur
ad verda margvísleg, þarsem margir eíga hlut ad, eptir því sem hvurjum er