Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 5

Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 5
Ávarp biskups íslands Karls Sigurbjörnssonar Kirkjumálaráðherra, Bjöm Bjamason, forseti kirkjuþings, Jón Helgason, biskupar, þingfulltrúar, góðir gestir. Velkömin til Kirkjuþings 2003. Ég vil í nafni þings.ins bjóða nýjan kirkjumálaráðherra hjartanlega velkominn. Um leið og ég þakka fyrrverandi kirkjumálaráðherra, Sólveigu Pétursdóttur, samstarf á liðnum ámm, bið ég Bimi Bjamasyni blessunar á þessum vettvangi, og vænti mikils af störfum hans í þágu kirkju og kristni þessa lands. Nýjum vígslubiskupi Hólaumdæmis, séra Jóni Aðalsteini Baldvinssyni, er einnig fagnað hér. Við biðjum honum blessunar í veglegu hlutverki. Að mæta samtímanum Stefnumótun hefur verið eitt helst verkefni kirkjunnar umliðið ár. Mikið hefur verið unnið, af miklum metnaði og dugnaði. Á annað þúsund manns hefur komið að þessu verki með virkum hætti og lagt sitt til mála. Er það umfangsmesta stefnumótunarferli sem unnið hefur verið á Islandi. Afraksturinn er nú kominn til Kirkjuþings sem mun ganga frá stefnumótuninni og ákveða framhaldið. Stefnumótun leitast við að svara því hvemig kirkjan mætir samtímanum með boðskap sinn. Á hugann leita ótal spumingar í þessu samhengi: Hvaða erindi á Þjóðkirkjan til samtímans? Hvað hefúr kirkjan að gefa Sigríði og Indriða, Jóni og Gunnu, sem bera hita dagsins og þunga í íslenskum samtímavemleika? Hvert er fagnaðarerindi kirkjunnar til þeirra sem sitja föst í “tímasnörunni,” eins og Guðrún Hannesdóttir kallar það í einkar fróðlegri úttekt á samtímanum. Hvar er fagnaðarerindi hinna eilífu gilda, hinna eilífú sanninda, um synd og náð? Hvar er tilboð kyrrðar og friðar, bænar og iðkunar, í iðuköstum okkar sjálfhverfu og ágengu tíðar? Hvemig nær kirkjan eyrum ungu foreldranna sem em á sífelldum þönum milli heimilis, Ieikskólans, gmnnskólans og vinnunnar, leikfiminnar, fiðlutíma stelpunnar, handbolta stráksins, og endurmenntunamámskeiðsins og heim aftur til úttaugaðra bamanna og allra þeirra margvíslegu krafúa sem gerðar em til þeirra að skapa þeim og öðmm fjölskyldumeðlimum friðsælt og gott heimilislíf? Hvemig nær kirkjan eyrum fólks sem hendist teygt, streitt, togað, kreist í tímasnömnni, undir álagi áreitanna, væntinganna, krafnanna um að standa sig, togstreitunnar milli hinna margvíslegu og mikilvægu verkefna sem af því er krafist að sinna, hávaðans, löngunarinnar að hverfa inn í vinnuna, tölvuna, frekar en að takast á við hið hversdagslega, það að ræða við bömin og makann, njóta stundanna heima þrátt fyrir allt stressið? Hvemig? Það er svo margt mikilvægt. Um miðja síðustu öld sagði dr. Páll ísólfsson: “Þegar tímaleysið verður samnefnari fyrir íslenskt þjóðlíf, glötum við öllu sem veigur er í og springum á hlaupunum.” Það vom spámannleg orð. Emm við að springa á hlaupunum? I skoðanakönnun sem gerð var í Svíþjóð um samskipti foreldra og bama kom í ljós að foreldrar tala við böm sín að meðaltali þrjár og hálfa mínútu á dag. Þrjár og hálfa mínútu á dag! Ef söm er raunin hér, þá emm við í vondum málum. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.