Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 11

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 11
að aðskilnaði ríkis og hinnar evangelísku lútersku kirkju. Yrði fhimvarpið að lögum, mundi síðan verða efnt til þjóðaratkvæðagreiðslu um, hvort leggja ætti þjóðkirkjuna niður. Þingmennimir telja að stjómarskrárákvæðið um þjóðkirkjuna brjóti í bága við 63. grein stjómarskrárinnar um að allir eigi rétt á að stofna trúfélög og iðka trú sína í samræmi við sannfæringu hvers og eins, Þingmennimir segja einnig, að ekki sé unnt að ffamkvæma 65. grein stjómarskrárinnar um að allir skuli vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðemisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ættemis og stöðu að öðm leyti, nema ffumvarpið verði að lögum. Ég er ekki sammála þeirri skoðun, að kirkjuskipan okkar brjóti í bága við stjómarskrá lýðveldisins og hef fyrir því ekki síst þau heldur auðsæju rök, að kirkjuskipanin er beinlínis byggð á stjómarskránni. Þegar hinni svonefndu jafnræðisreglu var bætt í stjómarskrána árið 1995 sem 65. gr. hennar, var ekki hróflað við 62. gr. stjómarskrárinnar er kveður á um að hin evangelíska lúterska kirkja skuli vera Þjóðkirkja á Islandi og ríkisvaldið að því leyti styðja hana og styrkja. Sama er að segja um 63. grein stjómarskrárinnar, þá grein sem kveður á um að allir skuli eiga þess kost að stofna trúfélag og iðka trú sína. Þykir mér því augljóst og svo ætti að vera um fleiri, að stjómarskrárgjafinn líti svo á að kirkjuskipan okkar brjóti hvorki jafnræðisreglu né rétt hvers og eins til trúffelsis og trúariðkunar. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur flutt tillögu til þingsályktunar um breytingar á stjómarskrá í tilefni aldarafmælis heimastjómar á næsta ári. I tillögunni er mælt fyrir um að kannað verði, hvort tímabært sé í ljósi þjóðfélagsbreytinga að huga að breytingum á ákvæðum stjómarskrár um samband ríkis og kirkju. I greinargerð með þingsályktunartillögunni segir, að sterkt tákn um samþættingu ríkis og kirkju birtist í því að þjóðhöfðinginn skipi biskupa kirkjunnar og þjóðhöfðinginn sé þannig hið táknræna höfuð kirkjunnar. Hlutverk hans innan kirkjunnar undirstriki því skjólið, sem stjómarskráin ætli ríkinu að veita evangelísku lútersku kirkjunni umfram önnur trúfélög. Annað táknrænt dæmi um tengsl milli ríkis og kirkju sé, að handhafi framkvæmdavaldsins velji biskup, þegar kosning innan kirkjunnar dugi ekki til þess. Flutningsmenn láta þess hins vegar ekki getið, að kirkjumálaráðherra skipar í embætti sóknarpresta. Þeir láta þess einnig ógetið, að hvorki forseti né ráðherra hefur að lögum áhrif á val presta eða biskupa. Að ráðherra komi að vali biskups byggist á starfsreglum kírkjuþings. I greinargerð samfylkingarmanna á alþingi segir enn fremur: " Aðskilnaður ríkis og kirkju er þannig orðinn að ferli, sem er á verulegri hreyfingu. Kirkjan hefur sjálf gert sér mæta vel grein fyrir þessu. Það birtist með skýmm hætti í ræðu hr. Karls Sigurbjömssonar biskups í upphafi kirkjuþings árið 2002 þar sem biskupinn orðaði það svo að skilnaður hefði þegar orðið að borði og sæng og kirkjan þyrfti nú að búa sig undir lögskilnað. Orðrétt sagði biskup: "Hér vantar í raun ekki mikið upp á að ríki og kirkja séu aðskilin. Nefna má það skilnað að borði og sæng. Mér sýnist sem kirkjan þurfi meðvitað að búa sig undir að til lögskilnaðar komi. En meginspumingin er: A hvaða forsendum? Stjómarskrárákvæðið um þjóðkirkjuna hefur verið áminning um kristnar rætur íslenskrar menningar og samfélags. Þjóðin má ekki gleyma þeim rótum jafnvel þótt breyting yrði enn á lögformlegri stöðu 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (2003)
https://timarit.is/issue/384964

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (2003)

Aðgerðir: