Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 14

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 14
finna niðurstöðu í ágreiningi varðandi prestssetur, Eins og ég nefndi áður, er síðnr en svo nýmæli, að tekist sé á um einstök úrlausnareíhi, í samskiptum ríkis og kirkju og þar hafa fjárhags- og eignamál löngum gefið tilefni til langvinnra samningaviðræðna. Fyrir tveimur árum skilaði sjö manna prestssetranefhd skýrslu og tillögum til kirkjuþings um það, hvemig skyldi Ijúka samkomulagi íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar frá 10. janúar 1997 varðandi prestssetrin. Taldi nefhdin nauðsynlegt, að gerður yrði samningur milli ríkis og kirkju um eignarréttarstöðu og aðra réttarstöðu prestssetra með því sem þeim fylgir. Nefndin kynnti fimm skilyrði þess, að samningur tækist. Síðan hafa þessi mál verið rædd milli ríkis og kirkju á gmndvelli þessara skilyrða, án þess að samningur hafi verið gerður. Ég tel, að álitaefni liggi öll skýr fýrir og auk þess hafa viðræður þróast á þann veg, að þær hafa farið fram milli forsætisráðherra og biskups. Verður því ekki hærra stigið á leiðinni í leit að hagfelldri niðurstöðu með samningi. Gagnkvæmir hagsmunir tengjast því, að viðundandi lausn finnist. Snýst hún um fjárskuldbindingu á móti eignaafhendingu en sagan kennir, að oft þarf nokkum tíma til að meta slíka þætti til fulls og sætta sig síðan við, að í samningi felst, að hvomgur aðili getur náð öllu sínu ffam. Allt hefur sirui tíma og hvenær tími samnings verður í þessu máli get ég ekki sagt hér og nú en tel, að ekki skuli beðið lengi enn eftir lyktum málsins. Virðulegi þingforseti! Af hálfu kirkjumálaráðherra er stefnt að því að flytja eina tillögu hér á þessu þingi og snýst hún um nýjan grundvöll við ákvörðrm kirkjugarðsgjalds og skiptingu þess. Ég ætla ekki að rekja efni þessarar tillögu hér en vil nota tækifærið til að þakka hina miklu og vönduðu vinnu, sem liggur henni að baki og innt hefur verið af hendi á vegum Kirkjugarðasambands Islands undir forystu Þórsteins Ragnarssonar. Astæðan fýrir fýrirvara mínum um framlagningu tillögunnar er sú, að mér hefur ekki gefist kostur á að kynna hana á vettvangi ríkisstjómarinnar. Gefist mér færi á því í tæka tíð fýrir þá tímafresti, sem gilda hér á þinginu, kemur tillagan fram. Ágætu þingfulltrúar! Þegar samband ríkis og kirkju er rætt er staðið ffamrni fyrir þessari grundvallarspumingu: Viljum við eiga þjóðkirkju? Meiri hluti ffæðimanna hallast að því, að ákvörðun Þorgeirs ljósvetningagoða árið 1000 hafi frekar verið af pólitískum toga en trúarlegum. Alþingi féllst á ákvörðun hans og landsmenn tóku kristni. Enn er það hlutverk alþingis og landsmanna að ákveða, hvort Þjóðkirkjan lifi áffam - en okkar, sem hér erum, að efla hana og styrkja, á meðan hún er við lýði. Mín ósk er, að okkur famist það vel úr hendi, þjóðixmi og kirkju hennar til heilla. Megi blessun fylgja störfum kirkjuþings! 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.