Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 19

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 19
Skýrsla Kirkjuráðs 1. mál I. Inngangur Nýtt Kirkjuráð var kjörið til íjögurra ára á Kirkjuþingi 2002. Kosning fór þannig að sr. Dalla Þórðardóttir, sóknarprestur í Miklabæjarprestakalli og prófastur Skagafjarðarprófastsdæmis var kjörin að nýju, en hún sat í fráfarandi Kirkjuráði. Þrír nýir Kirkjuráðsmenn voru kjömir, þeir sr. Halldór Gunnarsson, sóknarprestur í Holtsprestakalli, Rangárvallaprófastsdæmi, Jóhann E. Bjömsson fýrrverandi forstjóri, Reykjavík og Sigríður M. Jóhannsdóttir, hverfisstjóri heimaþjónustu Akureyrarbæjar, Akureyri. Allir Kirkjuráðsmenn sitja á Kirkjuþingi. Ur Kirkjuráði gengu dr. Guðmundur K. Magnússon prófessor, sr. Efreinn Hjartarson, fýrrverandi sóknarprestur í Fellaprestakalli og dr. Hallgrímur Magnússon læknir. I námsleyfi sr. Döllu sat sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, varamaður hennar fundi Kirkjuráðs í mars og apríl 2003. Nýr dóms- og kirkjumálaráðherra, Bjöm Bjamason alþingismaður og borgarfulltrúi tók við ráðherradómi að afloknum kosningum og stjómarmyndun í vor. Kirkjuráð væntir góðs samstarfs við ráðherra hér eftir sem hingað til. Kosið var til embættis vígslubiskups í Hólaumdæmi á fyrri hluta ársins. Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, var skipaður vígslubiskup í Hólaumdæmi af forseta íslands að tillögu dóms- og kirkjumálaráðherra, en atkvæði höfðu fallið jafnt. Hann var vígður til embættisins í Hóladómkirkju við upphaf Prestastefnu, þann 22. júní 2003. II. Störf Kirkjuráðs Kirkjuráð hefur haldið ellefu fundi frá Kirkjuþingi 2002. Fundimir vora yfirleitt haldnir á Biskupsstofu. Einnig fundaði Kirkjuráð í Skálholti og á Löngumýri í Skagafirði. Forseti Kirkjuþings, Jón Helgason hefur setið marga fundi Kirkjuráðs, einkum þegar málefni Kirkjuþings era til umfjöllunar. Þá hefur varaforseti Hulda Guðmundsdóttir setið nokkra kirkjuráðsfundi á tímabilinu. Vígslubiskupar og formenn fastra þingnefnda Kirkjuþings 2002 sátu fund ráðsins í september þegar málaskrá og tilhögun og skipulag þingstarfa Kirkjuþings 2002 var rætt. Vígslubiskup í Skálholti hefur setið fundi ráðsins þegar íjallað hefur verið um málefni Skálholtsstaðar. Á fund Kirkjuráðs kom stjóm Prestssetrasjóðs til að ræða málefni sjóðsins, formaður Kirkjugarðasambands Islands, ásamt framkvæmdastjóra Kirkjugarðaráðs og einum fulltrúa í Kirkjugarðaráði, til að kynna skýrslu um gjaldalíkan fyrir kirkjugarða og nauðsynlegar lagabreytingar í því sambandi og formaður Löngumýramefndar ásamt forstöðumanni til að ræða málefhi Löngumýrar, en þar hafa staðið y-fir miklar framkvæmdir. Þá kom stjóm Leikmannaskólans á fund Kirkjuráðs til að kynna hugmyndir að endurskoðun fræðslumála kirkjunnar. Kirkjuráð heimsótti Strandarkirkju í Selvogi og ræddi við Strandarkirkjunefnd og sóknamefnd Strandarsóknar. Kirkjuráð bauð allsheijamefnd Alþingis í heimsókn á Biskupsstofú þann 25. september sl. Staða og störf Þjóðkirkjunnar voru til umræðu og helstu málefni sem 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.