Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 20

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 20
unnið er að hjá kirkjunni svo sem stefnumótun o.fl. Fundurinn var mjög gagnlegur og upplýsandi. Dóms- og kirkjumálaráðherra kom í heimsókn í Kirkjuhúsið 7. október ásamt aðstoðarmanni sínum Þorsteini Davíðssyni, Hjalta Zophoníassyni, skrifstofustjóra og Önnu Sigríði Amardóttur, lögfræðingi. Kirkjuráð ákvað að taka upp þau nýmæli í ár að í stað skýrslna kirkjulegra stofnana og nefhda sem fylgt hafa skýrslu Kirkjuráðs til Kirkjuþings yrðu þær skýrslur birtar í Arbók kirkjunnar. Kirkjuþingsfulltrúar fá þannig skýrslumar fyrr í hendur. Er þess vænst að þetta verði til hagræðis fýrir alla aðila. Framvegis mun Arbókin ná yfir tímabilið frá 1. júlí til 30. júní ár hvert. Starfsemi flestra kirkjulegra stofnana og nefhda er minni yfir sumartímann og skýrslumar gefa þannig eðlilegri eða heildstæðari mynd af starfseminni. Kirkjuráð úthlutaði í desembermánuði 2002 úr Kristnisjóði og Jöfnunarsjóði sókna til lögmæltra verkefna auk ýmissa annarra verkefna sjóðanna. Verkefni Kirkjumálasjóðs era bundin í lögunum um sjóðinn og er því ekki um beina úthlutun að ræða. Nánari upplýsingar er að fínna í 2. máli Kirkjuþings 2002, Fjármálum Þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð skipaði þrjá starfshópa til að veita ráðinu ráðgjöf og leiðbeiningar við úrlausnir mála og setti hverjum hópi erindisbréf. Hópamir eiga sér beina samsvömn í föstum þingnefndum Kirkjuþings. I hverjum hópi er einn eða tveir kirkjuráðsmenn, formaður hlutaðeigandi þingnefndar og einn tilnefndur af biskupi. Fjármálahópur Kirkjuráðs sem hefur starfað síðan 2001 og tengist fjárhagsnefnd Kirkjuþings er skipaður kirkjuráðsmönnunum sr. Halldóri Gunnarssyni og Jóhanni E. Bjömssyni, formanni fjárhagsnefndar Kirkjuþings Bjama K. Grímssyni og fjármálastjóra Biskupsstofu, Sigríði Dögg Geirsdóttur. Kirkjustarfshópur Kirkjuráðs sem tengist allsherjamefnd Kirkjuþings er skipaður kirkjuráðsmanninum Sigríði M. Jóhannsdóttur, formanni allsheijamefhdar Kirkjuþings sr. Önnu Sigríði Pálsdóttur og verkefnisstjóra fræðslu- og upplýsingamála á Biskupsstofu sr. Halldóri Reynissyni. Lagahópur Kirkjuráðs er skipaður kirkjuráðsmanninum sr. Döllu Þórðardóttur, formanni löggjafamefhdar Kirkjuþings sr. Magnúsi Erlingssyni og framkvæmdastjóra Kirkjuráðs, Guðmundi Þór Guðmundssyni. Hópamir hafa starfað að ýmsmn málum sem Kirkjuráð vísaði til þeirra og hafa unnið mikið og gott starf fyrir ráðið. Fjármálahópurinn hefur fjallað um margvísleg málefni er tengjast fjármálum kirkjunnar, einstakra sókna og kirkjulegra stofiiana. Hópurinn hefur lagt fram tillögur til Kirkjuráðs um úrlausn í margvíslegum málum og lagt til ýmis konar nýmæli sem horfa til framfara. Kirkjustarfshópurinn hefur unnið að ýmsum málum er varða hið almenna kirkjustarf og vegur þar sennilega þyngst þátttaka í undirbúningi tillögu að stefnumótun Þjóðkirkjunnar, sem lögð er ffarn á þessu Kirkjuþingi. Lagahópurinn hefur enn ffernur unnið að ýmsum málum m.a. samningu starfsreglna og greinargerða fýrir Kirkjuráð. Eins og fram kemur í fundargerðum Kirkjuráðs hefur mörgum málum verið vísað til hópanna en þeir taka fýrst og ffemst til umfjöllunar mál sem Kirkjuráð vísar til þeiira. 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.