Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 21

Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 21
Ekki þykja tök á að rekja einstök viðfangsefni hópanna hér frekar en orðið er, en vissulega er unnt að kynna störf þeirra frekar ef óskað er, t.d hjá nefndum Kirkjuþings. Margt af því sem fram kemur hér í skýrslunni af nýmælum í starfi Kirkjuráðs er samkvæmt tillögu frá hlutaðeígandi hópi. Kirkjuráð beitti sér fýrir fundi ráðsins og forseta Kirkjuþings með ffambjóðendum stjómmálaflokkana til Alþingis í vor. Fundurinn var haldinn í Hallgrímskirkju. Allir flokkar sem buðu fram sendu fulltrúa. Þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra frú Sólveig Pétursdóttir var fulltrúi síns flokks. Flokkamir gerðu grein fyrir stefnu sinni í kirkjumálum og varðandi málefni Þjóðkirkjunnar og spunnust af gagnlegar og jákvæðar umræður. Það er mat Kirkjuráðs að ráða megi af umræðum á fundinum að Þjóðkirkjan njóti velvildar allra flokka þótt vissulega séu skiptar skoðanir um það hvaða fýrirkomulag skuli hafa á stöðu hennar og skráðra trúfélaga almennt. Ákveðið var að ráða Kristínu Mjöll Kristinsdóttur, sem starfar hjá Prestssetrasjóði, í 20% hlutastarf hjá Kirkjuráði við umsjón fasteigna þeirra sem ráðið annast, þ.e. Kirkjuhúsið Laugavegi 31, húsnæði Hjálparstarfs kirkjunnar að Vatnsstíg 3, biskupsgarð að Bergstaðastræti 75 og neðri hæð safnaðarheimilis Grensásskirkju. Hefur þetta reynst vel enda nóg að gera við umsýsluna ekki hvað síst í Grensáskirkju. Innrétta þurfti húsnæðið þar sem Tónskóli Þjóðkirkjunnar og nokkrir sérþjónustuprestar hafa nú aðstöðu. Þá var Jóhannes Ingibjartsson, formaður bygginga- og listanefndar, ráðinn tímabundið til starfa í 10% hlutastarf, til aðstoðar sóknamefndum sem standa í verklegum framkvæmdum. Reynslan af þessu tilraunaverkefni sýnir að brýn þörf er á starfsmanni til þessara starfa þ.e. að starfsmaður sinni kirkjum landsins sérstaklega með sama hætti og kirkjugarðar og prestssetur. Tilraunaverkefni þessu er lokið. I framhaldi af því ákvað Kirkjuráð að auka starfshlutfall Jóhannesar í 40% tímabundið. Kirkjuráð og Biskupsstofa hafa aukið ijármálaþjónustu við sóknir með því að fela Magnhildi Sigurbjömsdóttur viðskiptaffæðingi sem starfað hefur undanfarin ár á Biskupsstofu umsjón þess málaflokks. Má þar einkum nefna ráðgjöf og leiðbeiningar varðandi reikningshald sókna og fjármál almennt, liðsinni við umsóknir í Jöfnunarsjóð sókna, innleiðingu hins nýja samræmda reikningsforms fýrir sóknir. Úthlutun úr Jöfhunarsjóði sókna, Kirkjumálasjóði, Kristnisjóði og Fræðslu-, kynningar - og útgáfusjóði, fer fram í desembermánuði vegna næsta árs. Umsóknareyðublöð í Jöfnunarsjóð em send öllum sóknamefndum og þykir því ekki þörf á að auglýsa úthlutun sérstaklega. Kirkjuráð hefur beitt sér fýrir ýmsum nýjungum á sviði fjármála kirkjunnar. Má þar nefna að ráðið hefur tekið upp það nýmæli að bjóða sóknum lánafýrirgreiðslu með tilstyrk Jöfhunarsjóðs sókna þ.e. með þeim hætti að Jöfnunarsjóður tekur lán og endurlánar síðan sóknum sem á þurfa að halda. Lánin verði vaxtalaus en með verðbótum, nema Kirkjuráð ákveði annað. Semja má um að lánin verði afborgunarlaus fýrstu árin. Önnur lánskjör og endurgreiðslutími er samkvæmt ákvörðun Kirkjuráðs hveq'u sinni. Kröfur um upplýsingagjöf og önnur skilyrði em þau sömu og við veitingu ábyrgða Jöfnunarsjóðs. Þessi leið hentar m.a. sóknum sem búa við góðan íjárhag en þurfa að ráðast í fjárfrekar ffamkvæmdir og þurfa fýrirgreiðslu tímabundið. Enn fremur styrkir þetta fjárhag Jöfnunarsjóðs til lengri tíma 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.