Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 23

Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 23
c) Unnið hefur verið að því að koma á fót þjónustumiðstöð kirkjunnar á höfuðborgarsvæðinu í Grensásskirkju. Nokkur sérþjónustuembætti eru staðsett þar auk Tónskóla Þjóðkirkjimnar o.fl. kirkjulegra aðilja. Það er mat Kirkjuráðs að vel hafi tekist til og almenn ánægja sé með þetta hjá þeim sem nú hafa aðsetur í þjónustumiðstöðinni. Staðsetningin er miðsvæðis og afar hentug. Kirkjuráð hyggst auka enn frekar starfsemina í Grensáskirkju þegar húsnæði sem er í útleigu á neðri hæð safcaðarheimilisins losnar. d) Kirkjuráð hefur sent fclltrúaráði og ffamkvæmdastjóra Sólheima í Grímsnesi erindi vegna samþykktar Kirkjuþings viðvíkjandi Sólheimum á Grímsnesi. Ekki er kunnugt um úrlausn málsins. 2. mál 2002. Fjármál Þjóðkirlgunnar Kirkjuþing setti fram í tölusettum liðum ábendingar um ijármál Þjóðkirkjunnar og er fjallað um úrlausn hér í sömu röð. Samhengis vegna eru tilmæli Kirkjuþings höfð með og eru skáletruð 1. Með þriggja ára rekstraráæílunum Þjóðkirkjunnar sem Kirkjuráð leggur fram á Kirkjuþingi fylgi skýringar ogforsendur um einstaka verkþætti sem áœtlanirnar taka til. Þriggja ára áætlun skal taka mið af stefnumótun Þjóðkirkjunnar, sem ekki hefcr verið samþykkt, Að þessu sinni verður því einföld framsetning þriggja ára áætlunar á Kirkjuþingi 2003 sem miðar við framreikning byggðan á þeim forsendum að aðstæður verði svipaðar og lög og samningar óbreyttir. 2. Kirkjuráð veiti stjórn Fjölskylduþjónustu kirkjunnar umboð til að taka upp að nýju samningaviðræður við prófastsdœmi, sveitarfélög og ríki um samstarf í fjölskylduþjónustu. Kirkjuráð samþykkti að veita stjóm Fjölskylduþjónustunnar þetta umboð og hefcr stjóm og starfsfólk unnið að framkvæmd þess. Vísað skal í skýrslu Fjölskylduþjónustunnar í Arbókinni. 3. Kannaður verði möguleiki á að kirkjur leggi inn og ávaxti fé sitt í ábyrgðardeild Jöfhunarsjóðs sókna ef sömu kjör fengjust þar og á markaði. Innlagt fé yrði að vera bundið ákveðinn tíma, t.d. í 5 ár. Með því móti mœtti styrkja ábyrgðardeildina og hækka ábyrgðargetu hennar. Kirkjuráð kannaði þetta og bað ijármálahópinn um álit á þessu. Lagahópurinn fjallaði einnig um þetta. Niðurstaða beggja hópa og Kirkjuráðs varð sú að ávöxtun ijár sóknanna skili kirkjunni í heild ekki nægilega miklum ávinningi til að það borgi sig að heija þessa þjónustu. 4. Kirkjuráð kanni möguleika á breyttu fyrirkomulagi varðandi úthlutun fjár til kirkna úr Jöfnunarsjóði sókna. Um verði að rœða annars vegar óafturkræfan styrk og hins vegar lán sem verði afborgunarlaust ákveðinn árafjölda, beri ekki vexti en fjárhæðin verði háð breytingum á neysluverðsvísitölu. Sókn mun hefja greiðslu afborgana afláninu þegar hún er kominyfir verstu fiárhagserfiðleikana og Jöfnunarsjóður fái endurgreiddan hluta þess fjár sem með núverandi kerfi er varið í styrki. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.