Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 24

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 24
Kirkjuráð ákvað að fá álit dóms- og kirkjumálaráðherra á því hvort heimilt væri samkvæmt núgildandi lögum að skipta styrkjum Jöfnunarsjóðs í hefðbundið framlag annars vegar og óafturkræfa styrki hins vegar. Niðurstaða ráðherra var sú að viðhalda því kerfi að sóknir gætu fengið óafturkræfa styrki eins og verið hefur og enn ffemur tekið lán á almennum markaði með ábyrgð ábyrgðardeildar Jöfnunarsjóðs sókna, en að ekki ætti að taka upp afturkræfa styrki. Að fengnu áliti þessu varð úr að Kirkjuráð ákvað að láta reyna á það hvort Jöfhunarsjóður gæti tekið lán og endurlánað sókn eins og heimild er til í reglugerð um sjóðinn. Ráðherra samþykkti þá leið og hefur slík fyrirgreiðsla þegar verið veitt og stendur sóknum til boða eftirleiðis. Felur það í sér hagstæðari lánskjör fyrir sóknir og í mörgum tilvikum greiðari aðgang að lánsfé. Kirkjuráð metur greiðslugetu sóknar áður en slík fyrirgreiðsla er veitt. 5. Lögð verði áhersla á að gengið sé eftir skilum á skýrslum og ársreikningum sókna, héraðssjóða og þeirra aðila sem njóta styrkja úr sjóðum kirkjwmar. Sama á við um aðra starfsemi, svo sem kirkjumiðstöðvar, frœðslustarf o.fl. Kirkjuráð hefur fjallað um þetta ásamt fjármála- og lagahópi. Niðurstaðan varð sú að kannað yrði hvort heimilt væri að leggja sóknar- og kirkjugarðsgjöld þeirra sókna og kirkjugarða inn á biðreikning, sem ekki skila Biskupsstofu og Ríkisendurskoðun þessum reikningum. Dóms- og kirkjumálaráðherra var beðinn um álit á þessu og var niðurstaða hans sú að óheimilt væri að ráðstafa gjöldunum með þessum hætti. Kirkjuráð vonast til að með þeirri auknu fjármálaþjónustu sem Biskupsstofa veitir og fyrr er greint frá, verði unnt að liðsinna þeim sóknum og kirkjugörðum sem í hlut eiga þannig að skil verði almennt viðunandi. 6. Fáist ekki viðbótarframlag vegna rekstrarkostnaðar prestsembættis í London verður að leggja þjónustuna niður, þó kirkjuþing hafi ríkan skilning á mikilvcegi hennar. Ríkisstjóm íslands samþykkti fyrr á árinu að veita fé til áframhaldandi starfrækslu embættis sérþjónustuprests í London, á grundvelli skýrslu starfshóps sem ríkisstjómin skipaði árið 2000. Eins og fram hefur komið var sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson skipaður vígslubiskup í Hólaumdæmi sl. vor, en hann gegndi prestsembættinu. A grandvelli ákvörðunar ríkisstjómarinnar var embættið auglýst. Tveir prestar sóttu um og var sérstök hæfisnefhd skipuð til að meta umsækjendur. Vegna tilmæla frá Tryggingastofunun ríkisins, óskaði ríkisstjómin eftir að biskup frestaði veitingu uns búið væri að endurskoða áætlun starfshópsins um fjármögnun. Nú liggur fyrir sú niðurstaða í málinu að Tryggingastofnun ríkisins og utanríkisráðuneytið greiða árlega hvort um sig 1,5 m. kr. fyrir þjónustu prestsins. Auk þess mim utanríkisráðuneytið leggja til skrifstofúaðstöðu sem fyrr. Gerður verður samstarfssamningur milli þeirra aðila sem standa að rekstri embættisins. 7. Kirkjuráð kanni möguleika Biskupsstofu á auknum sértekfum íformi þjónustugjalda vegna veittrar ráðgjafar og þjónustu. Jafnframt verði þar stöðugt unnið að hagræðingu. , Ákveðið var að leita þátttöku prófastsdæmanna vegna samnings Kirkjuráðs og FJÖLIS um greiðslur vegna ljósritunar á efni sem nýtur höfundarréttar. Samkvæmt samningnum greiðir Jöfiiunarsjóður sókna leyfisgjald vegna allra sókna landsins. Arleg greiðsla Jöfnunarsjóðs er um 1 millj. kr. á ári. Var leitað eftir því að hvert prófastsdæmi greiði vegna sókna innan prófastsdæmisins helming kostnaðar Jöfnunarsjóðs sókna við samninginn. Flest prófastsdæmin hafa gengið til samninga við Kirkjuráð um þetta mál. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.