Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 31

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 31
komu á fund Kirkjuráðs á Löngumýri eins og fyrr segir. Akveðið var að framlengja samning Kirkjuráðs og Löngumýramefhdar til næstu áramóta og vinnur fCirkjustarfshópur Kirkjuráðs og Löngumýramefhd að nýjum samningi. Kirkjuráð veitti aukalega 500 þús. kr. úr Kristnisjóði til Löngumýrar vegna stofnkostnaðar til minningar um Ingibjörgu Jóhannsdóttur skólastjóra húsmæðraskólans á Löngumýri sem gaf kirkjunni skólann á sínum tíma og Margréti Jónsdóttur sem var forstöðumaður Löngumýrar um árabil. Jafnframt var ákveðið að óska eftir að Löngumýramefnd sæti til næstu áramóta. Fjölskylduþjónusta kirkjunnar Fjölskylduþjónustan hefur átt við rekstrarvanda að etja m.a. vegna aukinnar þjónustu án nægjanlegra viðbótarframlaga. Stjómin varð að grípa til þess úrræðis að lækka starfshlutfall um 10-20 % og nýjar reglur tóku gildi sem lækka ferðakostnað vegna handleiðslu fyrir presta og djákna. Kirkjuráð mun fjalla um rekstrarvandann við úthlutun. Að öðm leyti vísast til skýrslu Fjölskylduþjónustunnar í Arbók kirkjunnar. Leikmannaskóli Þjóðkirkjunnar Stjóm skólans var falið að endurmeta starfsreglur skólans sbr. samþykkt Kirkjuþings 2002. Niðurstöður stjómarinnar vom þær að ekki væri æskilegt að halda áfram óbreyttu starfi innan núverandi ramma. Hugmyndir stjómar vom þær að efla ffæðslustarf enn frekar innan kirkjunnar með því að sameina Leikmannaskólann og fræðslusvið Biskupsstofu og stofna Fræðsluþjónustu kirkjunnar. Meginverkefni væri fullorðinsfræðsla, aukþess að annast starfsþjálfun, endurmenntun og símenntun starfsmanna kirkjunnar. Kirkjuráð taldi eðlilegt að bíða með að taka afstöðu til þessara hugmynda þar til Kirkjuþing hefur afgreitt heildarstefnumótun fyrir Þjóðkirkjuna. Þá ákvað Kiirkjuráð að endurskipa stjómina til næstu áramóta. Tónskóli Þjóðkirkjunnar A siðasta Kirkjuþingi vom samþykktar nýjar starfsreglur um kirkjutónlist á vegum Þjóðkirkjunnar og tóku þær gildi um síðustu áramót, eins og áður er rakið. I þeim er gert ráð fyrir að biskup ábyrgist framkvæmd kirkjutónlistarstefnu og setji nánari fyrirmæli um útfærslu hennar. Aður hafði söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar jafnframt gegnt starfi skólastjóra. Stjóm Tónskólans auglýsti starf skólastjóra sl. vor samkvæmt hinum nýju reglum. Stjómin réð Kristin Öm Kristinsson í starf skólastjóra til þriggja ára, en hann hefur gegnt starfinu um tveggja ára skeið. Strandarkirkja Strandarkirkjunefnd sem Kirkjuráð skipar hefur unnið að gerð leigusamnings fyrir Kirkjuráð við veiðifélagið Stakkahlíð um landsréttindi auk veiðiréttar í Hlíðarvatni. en félagið hefur um árabil haft það á leigu. Kirkjuráð samþykkti að ganga frá nýjum samningi við veiðifélagið til tíu ára. Samningurinn fylgir skýrslu þessari. VI. Önnur mál Skipurit Fjallað hefur verið um skipurit Biskupsstofu sem var samþykkt árið 2001 og hugsanlegar breytingar á því. Hefur þar helst komið til álita staða fjármála í skipuritinu. Akvörðun Kirkjuráðs um sérstök skilyrði vegna ábyrgðarveitingar 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.