Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 33

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 33
Samningur við Siðfræðistofnun Samþykktur var samningur um framlag til stofnunarinnar að fjárhæð kr. 500 þús. árlega til þriggja ára, frá og með 2003. Nýtt embætti sérþjónustuprests Ríkisstjómin samþykkti fyiT á árinu að veita fé til stofnunar embættis sérþjónustuprests til að sinna málefnum er varða áfengis- og vímuefnavandann. Presturinn hóf störf 1. september sl. og mun ríkisstjómin jafnframt tryggja fjárveitingu á fjárlögum næsta árs. Þar sem um tímabundið verkefni er að ræða hefur embættið ekki verið auglýst, heldur var sett í það til eins árs. Það verður meginhlutverk sérþjónustuprestsins að framfylgja vímuvamarstefnu Þjóðkirkjunnar og liðsinna þeim sem eiga við vímuefnavanda að etja. Fyrirspurn til dóms- og kirkjumálaráðherra um skerðingu sóknar- og kirkjugarðsgjalda Kirkjuráð fylgdi eftir fyrirspum Kristjáns Bjömssonar á síðasta Kirkjuþingi um skerðingu sóknar- og kirkjugarðsgjalda. Endanleg úrlausn hefur ekki fengist. Þau svör sem borist hafa fylgja máli þessu. Fasteignaumsýsla Unnið hefur verið að seinni hluta þakviðgerðar á Kirkjuhúsinu að Laugavegi 31, Reykjavík. Kristnisjóður fékk 600 þús. kr. styrk ffá Reykjavíkurborg til endumýjunar glugga en ekki reyndist unnt að ráðast í það verkefni á þessu ári vegna fýrmefndrar þakviðgerðar. Aður hefur verið vikið að kaupum Kirkjumálasjóðs á neðri hæð safnaðarheimilisins í Grensáskirkju, en ríkið veitti sérstaklega 25 millj. kr. til kaupa á húsnæði fyrir Tónskólann, enda rýmdi Tónskólinn húsnæði sitt á Sölvhólsgötu til að starfsemi á vegum ríkisins kæmist þar inn. Kirkjuráð gerði kaupsamning um núverandi húsnæði skólans í Grensáskirkju, auk meira rýmis á hæðinni eða alls 626 fermetrar. Kaupsamningurinn var gerður með fyrirvara um samþykki Kirkjuþings. Það hefur tafið framgang málsins að gera þurfti eignaskiptasamning. Erindi frá Prestafélagi Islands Kirkjuráði barst erindi frá PÍ með ósk um breytt fyrirkomulag á gjaldtöku vegna fermingarfræðslu. Kirkjuráð flytur um þetta sérstakt mál eins og fyrr greinir. Þá óskaði Prestafélagið sömuleiðis eftir að settar verði skýrar reglur um hvort sóknum þjóðkirkjunnar sé heimilt að greiða prestum laun af einhverju tagi, standa skil á aukaverkagreiðslum eða taka þátt í kostnaði við rekstur embættis þeirra. Kirkjuráð mun vinna að þessu máli með félaginu og athuga hvort setja megi söfnuðum starfsreglur um hvað megi innheimta í tengslum við athafnir o.fl. VII. Lokaorð Af skýrslu þessari er ljóst að Kirkjuráð hefur haft mörg og viðamikil verkefni með höndum. Einnig er vísað til greinargerðar framkvæmdastjóra Kirkjuráðs í Árbók kirkjunnar 2002 sem lögð er fram. Þar er og að fmna skýrslur stofnana, nefnda og sjóða kirkjunnar og yfírlit yfir hin margvíslegu störf kirkjunnar. Þá fylgja skýrslu þessari gögn sbr. meðfylgjandi lista. 7. október 2003 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.