Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 50
7.2 Verkefni
o Við viljum móta heildstæða fræðslustefnu og sinna fræðslustarji sem leggur
áherslu á samfylgd frá vöggu til grafar.
o í öllum sóknum kirkjunnar sé boðið upp á bamastarf, unglingastarf og
fullorðinsfræðslu.
o Skilgreindar séu skyldur Þjóðkirkjunnar varðandi fræðslu um trú og
hefðir í ljósi þeirrar fræðslu sem veitt er í skólakerfinu.
o Við viljum auka samstarf við aðra aðila samfélagsins, meðal annars við
o Leikskóla, grunnskóla og ffamhaldsskóla,
■ Þau sem sinna menntun kennara og annarra er sinna uppeldismálum,
■ Leita eftir samstarfí við kennara,
■ Styðja kennara í kristinfræði,
o Menntamálaráðimeyti,
o Þau sem sinna forvamarstarfi í vímuvömum,
o Aðra þá aðila sem sinna ffæðslu.
o Við viljum styrkja það hópastarf sem eflir trúarlegan og andlegan þroska
einstaklingsins, samskipti og líðan. Má þar nefna:
o Hópa sem stuðla að sjálfsstyrkingu,
o Tólf spora starf,
o Hjónastarf,
o Kyrrðardaga.
o Við viljum styðja foreldra í uppeldishlutverki sínu hvarvetna þar sem kirkja og
foreldrar mœtast. Við leggjum áherslu á eftirtalda þœtti:
o Skímarffæðslu,
o Foreldramorgna,
o Námskeið um uppeldi í trú,
o Stuðning við bænalíf á heimilum.
o Við viljum ná betur til ungs fólks, í skóla eða utan, með erindi kristinnar trúar.
Afram verði unnið með
o Fræðslu um trú og trúarlíf sem miðast sérstaklega við unglinga,
o Verkefni í lífsleikni fyrir ffamhaldsskólanema,
o Verkefni sem styrkja sjálfsmynd ungs fólks.
o Við viljum gefa út aðgengilegt fræðsluefni um kristna trú, meðal annars um
kristin gildi, siðferði og hefðir.
o Unnin verði áætlun um útgáfu smárita og vefefnis og annað
fjölmiðlunarefni
48