Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 50

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 50
7.2 Verkefni o Við viljum móta heildstæða fræðslustefnu og sinna fræðslustarji sem leggur áherslu á samfylgd frá vöggu til grafar. o í öllum sóknum kirkjunnar sé boðið upp á bamastarf, unglingastarf og fullorðinsfræðslu. o Skilgreindar séu skyldur Þjóðkirkjunnar varðandi fræðslu um trú og hefðir í ljósi þeirrar fræðslu sem veitt er í skólakerfinu. o Við viljum auka samstarf við aðra aðila samfélagsins, meðal annars við o Leikskóla, grunnskóla og ffamhaldsskóla, ■ Þau sem sinna menntun kennara og annarra er sinna uppeldismálum, ■ Leita eftir samstarfí við kennara, ■ Styðja kennara í kristinfræði, o Menntamálaráðimeyti, o Þau sem sinna forvamarstarfi í vímuvömum, o Aðra þá aðila sem sinna ffæðslu. o Við viljum styrkja það hópastarf sem eflir trúarlegan og andlegan þroska einstaklingsins, samskipti og líðan. Má þar nefna: o Hópa sem stuðla að sjálfsstyrkingu, o Tólf spora starf, o Hjónastarf, o Kyrrðardaga. o Við viljum styðja foreldra í uppeldishlutverki sínu hvarvetna þar sem kirkja og foreldrar mœtast. Við leggjum áherslu á eftirtalda þœtti: o Skímarffæðslu, o Foreldramorgna, o Námskeið um uppeldi í trú, o Stuðning við bænalíf á heimilum. o Við viljum ná betur til ungs fólks, í skóla eða utan, með erindi kristinnar trúar. Afram verði unnið með o Fræðslu um trú og trúarlíf sem miðast sérstaklega við unglinga, o Verkefni í lífsleikni fyrir ffamhaldsskólanema, o Verkefni sem styrkja sjálfsmynd ungs fólks. o Við viljum gefa út aðgengilegt fræðsluefni um kristna trú, meðal annars um kristin gildi, siðferði og hefðir. o Unnin verði áætlun um útgáfu smárita og vefefnis og annað fjölmiðlunarefni 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.