Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 51

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 51
8. Menning Með menningu er átt viðþað starf Þjóðkirkjunnar er snýr að menningar- og listviðburðum en einnigþað hlutverk hennar að sinna varðveislu og viðhaldi menningarverðmæta. 8.1 Markmið Kirkjan er hluti af menningu þjóðarinnar. Hún hefur átt þátt í varðveislu íslenskrar tungu með þýðingu á Biblíunni og reglulegum flutningi trúarlegra texta. Hún sinnir öflugu tónlistarstarfi og nýsköpun á því sviði, í ríkri sönghefð og innlendum og erlendum sálmaarfi. Með varðveislu og viðhaldi gamalla kirkna, kirkjustaða og kirkjumuna og með nýbyggingum kirkna og nýsköpun í kirkjulist leggur hún skerf til menningarsögunnar.. Þannig vill Þjóðkirkjan nýta menningu og listir til að koma á framfæri boðskap sínum og virkja og hvetja listamenn til samstarfs. 8.2 Verkefni o Við viljum styðja og efla menningarstarf á kristnum grunni í kirkjunni, meðal annars með því að o Styðja við tónlistarstarf og tónleikahald í kirkjum og söfnuðum, o Stuðla að og standa fýrir listviðburðum á kirkjulegum vettvangi, o Hvetja til listflutnings í helgihaldi, svo sem leiklistar, o Vekja athygli á listviðburðum sem tengjast kristinni trú o Við viljum stuðla að varðveislu íslensks menningar- og tríiararfs í samvinnu við stofnanir og aðra er sinna þeim málum. Hér er meðal annars átt við: o Friðaðar kirkjur og bænahús, o Minningarmörk, o Fomleifar sem snerta sögu kirkju og kristni, o Fomar réttarheimildir í kirkjulögum. o Við viljum styðja við menningartengda ferðaþjónustu sem tengist kirkjunni, meðal annars o Helgihald á sögufrægum stöðum, o Pílagrímagöngur. 9. Samkirkjustarf Með samkirkjustarfi er átt við samstarf Þjóðkirkjunnar við önnur kristin trúfélög hérlendis og erlendis, þátttöku í alþjóðlegu starfi kirknasamtaka og samstarf við trúfélög sem ekki eru kristin. 9.1 Markmið Þjóðkirkjan vill efla samstarf við aðrar kristnar kirkjur, hérlendis og erlendis og vinna markvisst með öðrum trúfélögum að því að auka skilning, velvild og virðingu milli þeirra. 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.