Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 56

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 56
o Síyðja við og efla helgihald í jjölmiðlum og leiía nýrra leiða við miðlun kristins boðskapar, meðal annars með o Bamaefni í útvarpi og sjónvarpi, o Stuttum íhugunum í útvarpi, o Vefutsendingum. o Draga þarffram í dagsljósið trúarlegt efni í fjölmiðlum, þar á meðal vefritum sem og bókmenntum og kvikmyndum. Hér er meðal annars átt við o Menningartengt efni, o Fræðslu um hugmyndafræði trúarbragða og sögur af trú, o Trúarreynslu. o Stefnt sé að því að allt efni sem Þjóðkirkjan gefur út sé líka aðgengilegt á vefnum. Kirkjan sé virk í að nýta nýja upplýsinga- og samskiptatækni til miðlunar og samræðu. Þar er meðal annars átt við: o Samfélagsvefi - gagnvirkt fræðsluefni, o Útsendingar á helgihaldi yfir netið, o Tölvuleiki á netinu, o SMS guðspjallstexta og bænir, o Trúarlegt efni á vefnum / trúarlegar efhisveitur. IV. Hluti 13. Skipulag Þjóðkirkjunnar Með skipulagi er átt við þann hluta starfsramma Þjóðkirkjunnar sem birtist meðal annars í lögum er Alþingi setur, reglugerðum ráðuneyta, starfsreglum Kirkjuþings, samþykktum og stefnum innan kirkjunnar er varðar skipulagið. Undir þaðfellur stjórnskipulag, svo og skipurit er sýni boðleiðir og ábyrgð. 13.1 Markmið Skipulag Þjóðkirkjunnar tryggi framkvæmd stefnunnar og virkni í starfi kirkjunnar. Það stuðli að einingu og stöðugleika, en sé jafhframt réttlátt, trúverðugt og sveigjanlegt. Stjómskipulag kirkjunnar sýni með skýrum hætti ábyrgð og boðleiðir. Það þjóni ætíð hlutverki og markmiðum Þjóðkirkjunnar og sé bæði skilvirkt og árangursríkt. Þjóðkirkjan sé ábyrg og myndug. 13.2 Verkefni o Einfalda löggjöf o Einfalda skal löggjöf eins og kostur er. o Einfalda skal reglugerðir og starfsreglur. 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.