Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 56
o Síyðja við og efla helgihald í jjölmiðlum og leiía nýrra leiða við miðlun
kristins boðskapar, meðal annars með
o Bamaefni í útvarpi og sjónvarpi,
o Stuttum íhugunum í útvarpi,
o Vefutsendingum.
o Draga þarffram í dagsljósið trúarlegt efni í fjölmiðlum, þar á meðal vefritum
sem og bókmenntum og kvikmyndum. Hér er meðal annars átt við
o Menningartengt efni,
o Fræðslu um hugmyndafræði trúarbragða og sögur af trú,
o Trúarreynslu.
o Stefnt sé að því að allt efni sem Þjóðkirkjan gefur út sé líka aðgengilegt á
vefnum. Kirkjan sé virk í að nýta nýja upplýsinga- og samskiptatækni til
miðlunar og samræðu. Þar er meðal annars átt við:
o Samfélagsvefi - gagnvirkt fræðsluefni,
o Útsendingar á helgihaldi yfir netið,
o Tölvuleiki á netinu,
o SMS guðspjallstexta og bænir,
o Trúarlegt efni á vefnum / trúarlegar efhisveitur.
IV. Hluti
13. Skipulag Þjóðkirkjunnar
Með skipulagi er átt við þann hluta starfsramma Þjóðkirkjunnar sem birtist meðal
annars í lögum er Alþingi setur, reglugerðum ráðuneyta, starfsreglum Kirkjuþings,
samþykktum og stefnum innan kirkjunnar er varðar skipulagið. Undir þaðfellur
stjórnskipulag, svo og skipurit er sýni boðleiðir og ábyrgð.
13.1 Markmið
Skipulag Þjóðkirkjunnar tryggi framkvæmd stefnunnar og virkni í starfi kirkjunnar.
Það stuðli að einingu og stöðugleika, en sé jafhframt réttlátt, trúverðugt og
sveigjanlegt. Stjómskipulag kirkjunnar sýni með skýrum hætti ábyrgð og boðleiðir.
Það þjóni ætíð hlutverki og markmiðum Þjóðkirkjunnar og sé bæði skilvirkt og
árangursríkt. Þjóðkirkjan sé ábyrg og myndug.
13.2 Verkefni
o Einfalda löggjöf
o Einfalda skal löggjöf eins og kostur er.
o Einfalda skal reglugerðir og starfsreglur.
54