Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 66

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 66
Þann 27. janúar 2003 átti biskup fund með forsætisráðherra og var fjármálaráðherra viðstaddur fundinn. Biskup kynnti þeim samningsmarkmið kirkjimnar og lagði einkum áherslu á þrjú eftirtalin atriði. 1. Greiðslu vegna vanáætlaðs kostnaðar prestssetrasjóðs og skuldbindinga sem sjóðurinn yfirtók, ca. 15 millj. á ári frá 1993. 2. Jarðir og jarðarhluta, sem tilheyrt hafa prestssetrum en verið ráðstafað annað 3. Málefni Þingvalla. Ráðherramir töldu að samstaða væri um 1. lið. Báðir töldu eingreiðslu ákjósanlegri þar sem fyrirstaða væri í stjómkerfinu við opna samninga með árlegum greiðslum. Biskup sagði að greiðsluskilmálar væm samningsatriði, en um umtalsverð verðmæti væri að ræða sem kirkjan léti af hendi, sbr. eignir Garðakirkju á Alftanesi. Forsætisráðherra taldi engin tormerki á því að ganga frá greiðslum vegna 1. liðar fljótlega. Um hina liðina sá hann þrjá kosti ef ekki semdist um greiðslu fyrir verðmætin; gerðardóm, álit tveggja óvilhallra sæmdarmanna eða dómsmál. Biskup kynnti nefndarmönnum niðurstöðu viðræðna við ráðherrana. Málið hefur verið í biðstöðu síðan. Þetta er staða mála við upphaf Kirkjuþings 2003 þegar umboð nefndarinnar rennur út, sbr. framangreinda ályktun. Reykjavík, 16. okt. 2003 F. h. samninganefndar Þjóðkirkjimnar um prestssetur Karl Sigurbjömsson Að tillögu fjárhagsnefndar samþykkti Kirkjuþing eftirfarandi ÁlyktuU Kirkjuþing 2003 felur Kirkjuráði í samvinnu við stjóm Prestssetrasjóðs umboð til viðræðna við ríkisvaldið í þeim tilgangi að leita lausnar á og ganga ffá samningum milli ríkis og kirkju um málefni prestssetranna. Kirkjuþing leggur áherslu á að samningaviðræður af hálfu kirkjunnar verði á grunni þeirra forsendna sem Prestssetranefnd lagði fyrir Kirkjuþing árið 2002 og samþykkt var á þinginu að skyldi vera grundvöllur viðræðnanna. Umboð þetta stendur til næsta Kirkjuþings. 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.