Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 67

Gerðir kirkjuþings - 2003, Page 67
Skýrsla stjórnar og framkvæmdastjóra Prestssetrasjóðs 9. mál Starfsskýrsla Prestssetrasjóðs 1. júní 2002 til 1. júní 2003 Stjórn og starfsmenn Fram að Kirkjuþingi 2002 sátu í stjóm sjóðsins, Bjami Kr. Grímsson formaður, Láms Ægir Guðmundsson og Kristrún Heimisdóttir. Varamenn vom sr. Úlfar Guðmundsson, sr. Agnes M. Sigurðardóttir og Bjami Guðráðsson. A Kirkjuþingi 2002 var kosin núverandi stjóm sjóðsins, en hana skipa; Bjami Kr. Grímsson formaður, Láms Ægir Guðmundsson og sr. Lára G. Oddsdóttir. Varamenn em Kristrún Heimisdóttir, Olafur Eggertsson og sr. Guðjón Skarphéðinsson. Stjómin hefur haldið 10 stjómarfundi á tímabilinu auk fjölda vinnufunda einstakra sþómarmanna með starfsmönnum sjóðsins. Framkvæmdastjóri sjóðsins er Höskuldur Sveinsson, arkitekt. Framkvæmdastjóri Prestssetrasjóðs hefur það hlutverk með höndum að sinna daglegri stjómun og rekstri sjóðsins ásamt yfimmsjón byggingartæknilegri umsýslu prestssetra, undirbúa fundi stjómar sjóðsins, fylgja eftir samþykktum hennar, annast samskipti við presta, stofnanir og önnur kirkjuleg stjómvöld. Hann sinnir stjómsýslu sjóðsins og öðmm verkefnum sem honum em falin af stjóm hans hverju sinni. Kristín Mjöll Kristinsdóttir, innanhúsarkitekt, hefur áfram gengt starfi eftirlitsmanns prestssetra. Frá 1. jan. 2003 hefur fCristín verið í 80% starfi fyrir Prestssetrasjóð, en í 20% starfi fyrir Kirkjumálasjóð. Prestssetrasjóður er með samning við Biskupsstofu um skjalavörslu, bókhald og fjárvörslu, svo og aðstöðu fyrir skrifstofu á 4. hæð Kirkjuhússins að Laugavegi. Stjóm og starfsmenn sjóðsins hafa á tímabilinu haft með höndum fjölþætt verkefni, sem fyrr. Fjárhagur A tímabilinu var lokið við að breyta skammtímaskuldum sjóðsins í lán til lengri tíma. Ættu því vaxtagreiðslur sjóðsins að lækka vemlega auk þess sem hafist er handa við að greiða upp skuldir, sem stofnað var til vegna framkvæmda og viðhalds á prestssetrum. Enn er vonast til að handan homsins séu samningar við ríkið um prestssetrin og að þá komi til viðunandi úrlausn til framtíðar á fjárhagsvanda sjóðsins. Ljóst má vera að við stofhun Prestssetrasjóðs á sínum tíma vom starfsemi hans og umfang vemlega vanmetin. Þegar lokið er samningum við ríkið ætti jafnffamt að vera hægt að heimila sölu ákveðinna eigna sem ekki em lengur prestssetur, en með því móti væri Prestssetrasjóður mun betur fær um að takast á við þau mörgu verkefni sem fyrir liggja. Viðhald og viðgerðir prestssetra Ástand prestssetra er mjög misjafnt. Sum þeirra em, sem betur fer, í ágætu ástandi og hefur Prestssetrasjóður, þrátt fyrir bágan fjárhag, lyft þar “Gretfistaki”. Því miður er ástand allt of margra prestssetra enn ekki eins og best verður á kosið þannig að þau séu til sóma fyrir Prestssetrasjóð og vörslumenn. Á þessu starfsári hefur, eins og 65
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.