Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 71

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 71
ábúð og gætu hugsanlega gengið kaupum og sölum en eru ekki inn í fasteignamati, komi inn í stofii til útreiknings afgjalds, en ef ekki þá gangi þau undan ábúðar- / leigusamningi. Lokaorð Rétt að ítreka það sem sagt hefúr verið í fyrri skýrslum, um að full þörf sé á framlagi frá “eigendum” sjóðsins til þess að hann geti staðið við skyldur sínar og að gengið sé frá með skýrum hætti 'milli ríkis og kirkju hvemig eignarhaldi prestssetra skuli háttað. Að lokum er öllum þeim sem störfuðu fyrir prestssetrasjóð á árinu þakkað þeirra firamlag til starfssemi sjóðsins og jafhframt prestum og þeirra fjölskyldum þakkað ánægjulegt samstarf. Reykjavík 5. júní 2003 Nefndarálit Fjárhagsnefnd hefur ijallað um málið og þakkar skýrslu stjómar. Ljóst er að á hverju ári hefur náðst mikilvægur árangur við að koma fleiri og fleiri prestssetrum í gott horf, þannig að þau séu til sóma í umhverfi sínu. Fleiri markvissar aðgerðir á þessu sviði munu halda áfram næstu árin enda mikil verkefni framundan. Það er kirkjunni keppikefli að allir prestar og fjölskyldur þeirra geti verið stolt af húsakynnum sínum og umhverfi og því markmiði þarf að ná sem fýrst. Fjárhagur sjóðsins hefur styrkst á undanfomum misserum og er gott jafnvægi á milli tekna og gjalda og tekist hefur að breyta háum skammtímaskuldum í hagstæð langtímalán. Fagna ber þeirri vinnu sem nú er hafm varðandi lausn margra gamalla landamerkjadeilna á prestssetursjörðum og þeim árangri sem þegar hefur náðst á þessu sviði og raunhæfum væntingum um lausn annarra. Rík áhersla er lögð á að vel verði staðið að samingum við Landsvirkjun vegna framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun í landi Valþjófsstaða enda er þar væntanlega um talsverða fjármuni að tefla. Vegna þeirra ijölþættu og mikilvægu verkefha sem sjóðurinn hefur með höndum þarf að gæta þess að fram komi í skýrslu stjómar sem og í reikningum, fjárhagsáætlunum og fylgiskjölum þeim tengdum sem allra gleggstar upplýsingar fýrir þingfúlltrúa. Hér skal einnig minnt á þá skyldu sjóðsstjómar að ávallt skuli liggja fýrir fýmingareikningur hvers prestsseturs og hann uppfærður árlega. Lagt er til að fúndargerðir stjómar verði aðgengilegar á netinu og jafhframt sendar þingfulltrúum með bréflegum hætti. 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.