Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 77

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 77
Tillaga að starfsreglum um leikmannastefnu og leikmannaráð 14. mál 1. gr. Biskup Islands boðar til leikmannastefnu í samráði við leikmannaráð. Það ár, sem boðað er til leikmannastefhu, skal hún að jafnaði haldin í marsmánuði. 2. gr. Leikmannastefna er vettvangur almennra skoðanaskipta um málefni leikmanna og faglegur samráðsvettvangur aðila. 3. gr. Leikmannastefna 1) starfar að heill Þjóðkirkjunnar og stuðlar, ásamt starfsmönnum hennar, að útbreiðslu kristinnar trúar 2) eflir þátttöku leikmanna í starfi kirkjunnar og kynni þeirra sín á milli 3) fjallar um málefhi.leikmanna, safnaða, hlutverk og störf sókna og sóknamefhda, svo og um önnur mál er lúta að þjónustu kirkjunnar við söfhuði landsins og kristileg félagasamtök 4) er sameiginlegur umsagnaraðili (talsmaður) í málum, er varða stöðu kirkju, sóknamefnda og safhaða sérstaklega 5) kemur sameiginlega fram fyrir hönd leikmanna, sókna og sóknamefnda gagnvart stjómvöldum, stofnunum kirkjunnar, starfsmönnum hennar og samtökum þeirra svo og öðmm aðilum eftir því, sem við á. 4. gr. A leikmannastefnu eiga sæti með málffelsi, tillögurétt og atkvæðisrétt tveir fulltrúar leikmanna fyrir hvert prófastsdæmi, em kjömir em á héraðsfundum til fjögurra ára í senn. Þó skulu prófastsdæmi með fleiri en 15 þús. íbúa eiga þrjá fulltrúa á leikmannastefnu og prófastsdæmi með fleiri en 30 þús. íbúa eiga fjóra fulltrúa. Kjósa skal varamann fyrir hvem fulltrúa. 5. gr. Leikmannastefhu með málfrelsi og tillögurétt sitja 1) Biskup Islands eða fulltrúi hans 2) Forseti Kirkjuþings eða varaforseti .3) Leikmenn á Kirkjuþingi 4) Leikmenn í Kirkjuráði 5) Aðrir þeir sem Biskup Island tilnefnir hverju sinni. 6) Fulltrúar ffá samtökum og félögum sem starfa á landsvísu innan Þjóðkirkjunnar. 6. gr. Héraðsfundur getur ekki tilnefnt kjörinn kirkjuþingsmann eða kirkjuráðsmann sem fulltrúa leikmanna í prófastsdæmi. Tilnefna má þó varamann á Kirkjuþingi eða í Kirkjuráði, sem ekki á sæti á Kirkjuþingi, sem fulltrúa prófastsdæmis. Ef tilnefndur fulltrúi leikmanna í prófastsdæmi er kjörinn á Kirkjuþing eða í Kirkjuráð sem aðalmaður eða tekur sæti þar sem varamaður, eftir að hann hefur verið tilnefndur til setu á leikmannastefnu, skal varamaður taka sæti hans. Kjósa skal nýjan aðalmann á næsta héraðsfundi þar á eftir sem situr út kjörtímabilið. 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.