Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 79

Gerðir kirkjuþings - 2003, Qupperneq 79
2. Tilgangur Leikmannastefhu og samtaka sóknamefnda er samþættur, báðum aðilum til hagsbóta. 3. Framkvæmdaþáttur leikmannastefnu er styrktur vemlega með því að fyrirhugað er að efla Leikmannaráð umtalsvert með hliðsjón af nýjum skyldum m.a. með því að leita fjárveitinga Kirkjuráðs til ráðningar framkvæmdastjóra Leikmannaráðs. 4. Þátttaka á leikmannastefnu breytist. Gert er ráð fyrir að tilnefndir fulltrúar prófastsdæma fari einir með atkvæðisrétt á leikmannastefnu. Aðrir sem setið hafa leikmannastefnu fram að þessu verða með málffelsi og tillögurétt, þ.m.t. Biskup Islands og forseti Kirkjuþings. 5. Fulltrúum fjölmennari prófastsdæma er fjölgað um einn eða tvo þannig að þau eiga þijá fulltrúa á stefmmni eða fjóra eftir íbúafjölda. Um leikmannastefnu gilda ákvæði 58. gr. laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar nr. 78/1997. Kirkjuþing setti á grundvelli laganna starfsreglur um leikmannastefnu og em þær nr. 822/1999. Nokkur reynsla er því komin á leikmannastefnu í því nýja umhverfi sem þjóðkirkjulögin búa kirkjunni. Samtök sóknamefnda á höfuðborgarsvæðinu vora stofhsett árið 1997. A leikmannastefnu 2002 var samþykkt að vinna að sameiningu leikmannastefnu og samtakanna enda starfa þessir aðilar að áþekkum viðfangsefirum þ.e. málefnum leikmanna í kirkjunni í víðtækasta skilningi. Það er því skynsamlegt að mynda einn vettvang leikmanna sem hefur einnig nægilega öflugt framkvæmdavald - leikmannaráð - til að fylgja eftir málum. Sem fýlgiskjal með tillögum þessum til Kirkjuþings era samþykktir samtaka sóknamefnda á höfuðborgarsvæðinu. Tillögur þessar era á því reistar að sameina ákvæði starfsreglna um leikmannastefnu nr. 822/1999 og samþykkta samtaka sóknamefnda. Jafnframt er lögð áhersla á að bálkurinn sé tiltölulega skýr og aðgengilegur og hefti ekki leikmannastefnu og leikmannaráð um of. Vissulega era þó skyldur leikmannastefnu gagnvart umbjóðendum sínum og kirkjunni hafðar í huga. Leikmannastefnu er veitt allnokkurt svigrúm til að skipa innri skipulagsmálum sínum með samþykktum um störf stefnunnar og ráðsins. Um einstök ákvæði. 1. gr. Gert er ráð fýrir að biskup Islands boði leikmannastefnu eins og verið hefur en í stað þess að gera það í samráði við forseta Kirkjuþings þykir eðlilegra að samráð sé haft víð leikmannaráð. 2. gr. og 3. gr. Akvæði um tilgang stefnunnar era reist á þeimi hugmyndafræði að hún sé annars vegar hinn formlegi vettvangur leikmanna til að ræða málefni leikmanna almennt og taka ákvarðanir í nafni leikmanna en hins vegar til að setja fram tiltekna stefnu eða afstöðu í ákveðnum málum. Ákvæði 2. gr. tillögunnar er byggt á núgildandi ákvæðum starfsreglna um leikmannastefnu og sambærilegu ákvæði í samþykktum samtaka sóknamefnda. Orðalag er einfaldað nokkuð til að forðast tvítekningar og leitast við að hafa þetta grandvallarákvæði skýrt og aðgengilegt. 4.gr. og 5. gr. Lagt er til að fulltrúar leikmanna séu úr hverju prófastsdæmi og fara þessir fulltrúar einir með atkvæðisrétt á leikmannastefnu. Aðrir sem hana sitja hafa málfrelsi og tillögurétt. Byggist þetta á því að leikmannastefhan er talsmaður ákveðins hóps innan kirkjunnar, þ.e. leikmanna og þykir óeðlilegt að biskup, kirkjuþingsmenn, 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.