Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 85

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 85
sem þeir eiga rétt á. Bættar samgöngur á landi hafa einnig breytt þeim grundvelli, sem núverandi skipan prestakalla byggist á. Þá eru þessar tillögur lagðar fram með hliðsjón af ályktun Kirkjuþings 2002 á þingskjali 51 þar sem kallað var eftir heildarendurskoðun á skipan prestakalla með það að markmiði "að jafha þjónustubyrði presta, koma til móts við vanda stórra safnaða og leggja grunn að nýrri heildstæðri skipan þessara þátta til eflingar kirkju og kristni í landinu." Ermfremur viljum við benda á þá staðreynd að aðalfundur Prestafélags Islands 2002 gaf stjóm félagsins heimild til að vinna að því og setja fram hugmyndir um breytta skipan prestsþjónustu í landinu. Stjóm Prestafélagsins segir í sinni seinustu ársskýrslu að brýnt sé að jafna þjónustubyrðar presta og að "fjölga prestum í stóm prestaköllunum þar sem að núverandi ástand gefi prestum takmarkað svigrúm til að annast ýmsa eðlilega prestsþjónustu." Þá hafa héraðsfundir Reykjavíkurprófastsdæma (vestra 2002 og eystra 2003) ályktað um þá óuppfylltu þjónustuþörf, sem þar blasir við. A Akureyri í Eyjafjarðar- prófastsdæmi er einnig þörf á því að efla prestsþjónustu. í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra vom íbúar árið 2002 73.984 talsins. Þeim þjónuðu 10 sóknarprestar, 5 prestar og 1 héraðsprestur, sem þýðir að hvert af þessum 16 embættum þjónaði að meðaltali 4.624 manns. Sambærilegar tölur fyrir Eyjafjarðarprófastsdæmi em 2.438 íbúar á hvert embætti. I eftirtöldum prófastsdæmum em íbúar á hvert prestsembætti innan við 1.000 manns: I Múla-, Austfjarða-, Þingeyjar-, Skagafjarðar-, Húnavatns-, Snæfellsness- og Dala-, Rangárvalla-, Skaftafells- og svo Barðastrandarprófastsdæmi þar sem fæstir íbúar em á bak við hvert hinna fjögurra embætta eða 440. Tífaldur munur er því hér á hágildi og lággildi í þjónustubyrði eftir prófastsdæmum. Heildarsýn á prestsþjónustu í landinu ásamt almennri jafnræðisreglu hafa mótað þessar tillögur. Mikilvægt er að vinna að framtíðaskipan prestakalla af yfirvegun og sanngimi, Aætlanir um sameiningu prestakalla eiga að vera samþykktar með góðum fýrirvara þannig að sóknarbömin þurfi ekki standa í óvissu um hvort viðkomandi sóknarprestsembætti verði auglýst eða aflagt við starfslok prestsins. Samkvæmt þessu er ekki um það að ræða að prestum verði sagt upp embættum. Til grundvallar er lagt að sameina beri þau prestaköll, sem em með 500 sóknarmenn eða færri, jafhframt því sem. litið er sérstaklega til samgangna. í stefhumörkun um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma segir að hver prestur skuli þjóna að meðaltali 2000 til 3000 manns en vegna landfræðilegra aðstæðna í dreifbýli, svo sem vegalengda og fjallvega, skuli þetta viðmið lækkað. í þéttbýli skuli sóknarprestar njóta stoðþjónustu héraðspresta, sérþjónustupresta eða nágrannapresta. Þannig verður það verkefni nánast allra prófastsdæma að takast á við tilfærslu embætta og endurskipulagningu þjónustunnar. Til að jafna þjónustubyrði presta, auka samstarf og bæta kirkjulega þjónustu þá getur biskup Islands falið sóknarprestum, sem starfa í litlum prestaköllum, auknar starfsskyddur í héraði eða stoðþjónustu við nágrannaprest, sem þjónar stóru prestakalli, Settar eru fram eftirfarandi hugmyndir og dæmi: Sóknarpresturinn á Eiðum taki að sér starfsskyldur á héraðsvísu. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.