Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 94

Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 94
hennar á öllum kirkjugörðum landsins, útreikningi fyrir hvem þeirra og þeim sjónarmiðum sem lágu að baki gjaldalíkaninu. Jafnframt em settar fram tillögur um brejdta skipan kirkjugarðsmála. Ekki er talin ástæða til að rekja efni skýrslunnar hér, enda hefur henni verið dreifit hér á þinginu. Verður því látið nægja að vísa til hennar. Bent skal á, að gjaldalíkanið byggir á skiptingu kirkjugarðanna í landinu í 10 flokka eftir fjölda greiðenda, og einstakir verkþættir og umfang þeirra í lögboðnum störfum þeirra reiknaðir út, miðað við upplýsingar um kostnað við þá. Helstu rekstrarliðimir em: hirðing að sumarlagi, grafartaka, annað viðhald, prestkostnaður, afskriff/viðhald/rekstur húsnæðis, nýframkvæmdir, bókhald og reikningsskil, stjómun o.fl. Uthlutun kirkjugarðsgjaldsins er síðan byggð á þesssu gjaldalíkani. Kirkjugarðasamband Islands hefur haldið marga kynningarfundi og gert rækilega grein fyrir störfunum að gjaldalíkaninu. Hefur þessari hugmyndafræði að ákvörðun ijár til kirkjugarðanna almennt verið mjög vel tekið. Þá hefur Kirkjugarðaráð og kirkjuráð hvatt Kirkjugarðasamband íslands til að kynna efni hennar og tillögur fyrir stjómvöldum í því skyni að freista þess að koma á þeirri skipan sem þar er lýst og að síðan verði lagt fram lagabreytingafiumvarp fyrir kirkjuþing í haust. VIII. Hugmyndir að breyttum grundvelli fyrir framlögum ríkisins til starfsemi kirkjugarða. Hinn 30. júlí sl. komu stjómarmenn Kirkjugarðasambands Islands á fund dóms- og kirkjumálaráðherra til þess að kynna honum efni skýrslunnar um hið nýja gjaldalíkan. Að loknum þeim fúndi ákvað ráðherrann, eftir athugun á málinu, að nokkrum starfsmönnum í dóms- og kirkjumálaráðimeytinu og fjármálaráðuneytinu yrði falið að fara vel yfir málið og gera síðan tillögur um frekari úrvinnslu og ffamvindu málsins. Það var samdóma álit fulltrúa ráðrmeytanna að gjaldalíkanið væri allt of ítarlegt til þess að nota mætti það sem reiknigrundvöll. í árlegri fjárlagagerð fjalli ráðuneytin ekki um forsendur, útreikninga og kostnaðarbreytingar í slíkum smáatriðum. Hins vegar gæti notkun slíks líkans verið skynsamleg og eðlileg til að dreifa fjármunum til einstakra kirkjugarða. Bent var á að ákvörðun fjárframlaga sé einfold og gegnsæ. Núgildandi viðmiðun um ákveðna krónutölu pr. einstaklinga 16 ára og eldri hafi reynst hagstæð viðmiðun þar sem laxmaþróim hefur oft verið meiri en verðlagsforsendur fjárlaga og fólksíjölgun hafi líka komið til góða. Hagræðingarkröfúr sem gerðar eru í rekstri ríkisins hafa sjaldnast haft áhrif á ráðstöfunartekjur kirkjugarðanna. Fulltrúamir vora sammála um að vel mætti hugsa sér að nota tvær grunnstærðir í viðmiðun fyrir ffamlagi sem komi í stað kirkjugarðsgjaldisins, þ.e. hvemig sú ijárveiting skuli ákvörðuð. Þær endurspeglast í meginhluta rekstrarins, þ.e. fjölda grafa í umhirðu viðkomandi kirkjugarðs og fjölda greftrana. Ennfremur töldu fulltrúamir að gera mætti lagabreytingu þaxmig að ekki verði kveðið á um það í lögum hvemig fjármagninu verði ráðstafað til einstakra kirkjugarða heldur verði sú skipting á hendi yfirstjómar kirkjugarðanna, kirkjugarðaráðs. Við þá úthlutun mætti vel hugsa sér að leggja gjaldalíkan KGSÍ til gmndvallar. Einnig mætti skoða að ffamlag í kirkjugarðasjóð gæti verið breytilegt milli ára, en þó með tilteknu lágmarki, til að jafna milli minnstu garða eftir úthlutun samkvæmt samræmdum reikniforsendum í líkaninu. 92
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.