Gerðir kirkjuþings - 2003, Side 99
Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna
22. og 23. mál
1. Skilyrði þess að Kirkjuþing veiti heimild til sölu hjáleiga og/eða jarðarhluta
prestssetra er að fyrir liggi samþykki sóknarprests, stjómar Prestssetrasjóðs og
biskups. Ja&framt skal kveðið á um meðferð inneignar á geymslureikningi.
Kirkjuþing 2003 heimilar sölu eftirtalinna jarða og jarðahluta úr prestssetrum í umsjá
Landbúnaðarráðuneytis með þeim fyrirvara að andvirði viðkomandi eignar sé lagt inn
á sérstakan geymslureikning þar til samningi ríkis og kirkju um prestssetur sé lokið.
• Hvoll, Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu úr landi prestssetursjarðarinnar
Grenjaðarstað.
• Efsta Gmnd, Rangárþingi Eystra, Rangárvallasýslu úr landi
prestssetursjarðarinnar Holts undir Eyjaijöllum.
• Aðalból, Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu úr landi prestssetursjarðarinnar
Grenjaðarstað.
• Jáðar, Austur-Héraði, Norður-Múlasýslu úr landi prestssetursjarðarinnar
Vallaness.
2. Kirkjuþing 2003 heimilar sölu eftirtalinna prestssetra og hluta úr prestssetrum í
umsjá prestssetrasjóðs. Eldri heimildir um sölu em þar með felldar úr gildi. Skilyrði
þess að Kirkjuþing veiti heimild til sölu hjáleiga og/eða jarðarhluta prestssetra er að
fyrir liggi samþykki sóknarprests, stjómar Prestssetrasjóðs og biskups. Fyrirvari
heimildarinnar er að andvirði sölu sé lagt inn á fymingarsjóð þess prestsseturs eða
prestssetra í þeim prestaköllum sem taka að sér þjónustuna.
• Prestssetrið Hólabraut 1, Skagaströnd.
• Gamla prestsseturshúsið Glaumbæ, Skagafjarðarprófastsdæmi.
• íbúðarhús að Hálsi 2 með leigulóð, Suður-Þingeyjarsýslu.
• Jarðarhluta úr landi Utskála prestsseturs, Kjalamesprófastsdæmi.
• Lóð undir gróðrarstöðinni Dalsgarði í Mosfellsdal úr landi
Mosfellsprestakalls.
• Gamla prestsseturshúsið Sunnubraut 12 (Dalgerði), Búðardal, Dalabyggð.
• Jarðarhluta úr landi prestssetursins Holts undir Eyjafjöllum.
• Gamla prestsseturshúsið á Útskálum, Kjalamesprófastsdæmi.
• Prestssetrið að Hólum í Hjaltadal, Skagafjarðarprófastsdæmi.
3. Kirkjuþing 2003 heimilar að Kirkjumálasjóður kaupi vígslubiskupssetrið á Hólum í
Hjaltadal og hlut í neðri hæð safnaðarheimilis Grensáskirkju.
4. Kirkjuþing 2003 heimilar að prestssetrasjóður kaupi íbúðarhús í Búðardal sem
prestssetur.
97