Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 99

Gerðir kirkjuþings - 2003, Blaðsíða 99
Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna 22. og 23. mál 1. Skilyrði þess að Kirkjuþing veiti heimild til sölu hjáleiga og/eða jarðarhluta prestssetra er að fyrir liggi samþykki sóknarprests, stjómar Prestssetrasjóðs og biskups. Ja&framt skal kveðið á um meðferð inneignar á geymslureikningi. Kirkjuþing 2003 heimilar sölu eftirtalinna jarða og jarðahluta úr prestssetrum í umsjá Landbúnaðarráðuneytis með þeim fyrirvara að andvirði viðkomandi eignar sé lagt inn á sérstakan geymslureikning þar til samningi ríkis og kirkju um prestssetur sé lokið. • Hvoll, Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu úr landi prestssetursjarðarinnar Grenjaðarstað. • Efsta Gmnd, Rangárþingi Eystra, Rangárvallasýslu úr landi prestssetursjarðarinnar Holts undir Eyjaijöllum. • Aðalból, Aðaldal, Suður-Þingeyjarsýslu úr landi prestssetursjarðarinnar Grenjaðarstað. • Jáðar, Austur-Héraði, Norður-Múlasýslu úr landi prestssetursjarðarinnar Vallaness. 2. Kirkjuþing 2003 heimilar sölu eftirtalinna prestssetra og hluta úr prestssetrum í umsjá prestssetrasjóðs. Eldri heimildir um sölu em þar með felldar úr gildi. Skilyrði þess að Kirkjuþing veiti heimild til sölu hjáleiga og/eða jarðarhluta prestssetra er að fyrir liggi samþykki sóknarprests, stjómar Prestssetrasjóðs og biskups. Fyrirvari heimildarinnar er að andvirði sölu sé lagt inn á fymingarsjóð þess prestsseturs eða prestssetra í þeim prestaköllum sem taka að sér þjónustuna. • Prestssetrið Hólabraut 1, Skagaströnd. • Gamla prestsseturshúsið Glaumbæ, Skagafjarðarprófastsdæmi. • íbúðarhús að Hálsi 2 með leigulóð, Suður-Þingeyjarsýslu. • Jarðarhluta úr landi Utskála prestsseturs, Kjalamesprófastsdæmi. • Lóð undir gróðrarstöðinni Dalsgarði í Mosfellsdal úr landi Mosfellsprestakalls. • Gamla prestsseturshúsið Sunnubraut 12 (Dalgerði), Búðardal, Dalabyggð. • Jarðarhluta úr landi prestssetursins Holts undir Eyjafjöllum. • Gamla prestsseturshúsið á Útskálum, Kjalamesprófastsdæmi. • Prestssetrið að Hólum í Hjaltadal, Skagafjarðarprófastsdæmi. 3. Kirkjuþing 2003 heimilar að Kirkjumálasjóður kaupi vígslubiskupssetrið á Hólum í Hjaltadal og hlut í neðri hæð safnaðarheimilis Grensáskirkju. 4. Kirkjuþing 2003 heimilar að prestssetrasjóður kaupi íbúðarhús í Búðardal sem prestssetur. 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.